ragga tagga

Saturday, October 30, 2004

Afmaelid hennar Svolu

I fyrra dag komum vid til Fortuna sem er baer rett hja eldfjallinu Arenal. Gerdum ekki mikid fyrsta kvoldid okkar herna nema ad fa okkur eina bestu pizzu sem eg hef bordad og svo vorum vid bara ad spjalla vid folkid a hostelinu. Tegar vid vorum ad fara ad sofa og Eva var reyndar sofnud ta var okkur bodid a bar og audvitad gatum vid ekki sagt nei vid tvi svo ad eg, Kenna og Svala skelltum okkur a barinn a nattforunum, ekki amalegt tad. Vorum svolitin tima a tesum bara ad spjalla og akvadum svo ad vera svol og labba bara heim, tetta reyndist vera sma gongutur eda svo 45 min labba en tad drap engann. Daginn eftir eda a fos forum vid ad a sem var med svona kadli bundnum i tre og madur gat sveiflad ser i honum og stokkid i ana, ekkert sma gaman!! Toku mismunandi langan tima fyrir folk ad tora ad sveifla ser, brjost attu tad til ad detta ut ur og svo vildu ekki allir alltaf sleppa kadlinum og komu bara aftur, en tad sem besta er ad tetta nadist allt upp a video. En tad var alla vega mjog gaman af tessu. Tar sem tetta var afmaelisdagurinn hennar Svolu a aetludum vid ad fara i heitulindirnar rett hja eldfjallinu. Gerdum tad um 4 og vorum tarna til 7, forum ta nidur i baeinn aftur, bordudum og keyptum bjor. Forum aftur upp eftir og vorum tar tangad til ad tad lokadi eda til 10. En tetta er alger paradis. 10 mismunandi heitar laugar, bar tannig ad madur tarf ekki ad fara upp ur, situr bara a sorum ofani lauginni og svo gat madur legid og horft a hraunid velta nidur fjalli og tad var ekkert sma flott!! En tetta er stadur sem madur kemur aftur a tegar madur verdur ordinn gamall og rikur og tad fer madur sko i nuddid og allt :) Forum svo aftur a hostelid og spjolludum vid folkid og forum svo i tad verkefni ad lita harid a Kennu ljost. Tad gekk svona ok og forum svo bara ad sofa tvi ad vid vorum alveg ad sofna. Pokkudum svo bara adan og forum til San Jose um 1 leitid. Kenna er svo ad fara i flug a morgun og ta verdum vid i fyrsta skiptid bara 3 ad ferdast, ta fer fyrst ad reyna a spaensku haefileikana...Forum trulega til Limone a sun eda man og forum nidur strondina karabiskamegin og yfir til Panama en vid verdum ad fara ur landinu aftur 10 eda 11 nov. En eins og alltaf ta gengur bara allt vel og alltaf jafn gaman, heyri i ykkur seinna, Ragga

Thursday, October 28, 2004

Skjaldbokur, krokudilar og allt hvad eina..

Jaeja hvar haetti eg nu sidast. Jamm sum se a man forum vid eftir ad hafa kvatt Dom a laug sem var svo sorglegt, en hun er buin ad vera med okkur allan timann allsstadar. En a man forum vid Team Iceland og Kenna til Cariari sem er litill baer..einhverstadar. Gistum tar eina nott og tokum svo rutu til bananaplantekrunum, tar tokum vid svo bat i 2 tima til ad komast til Tortuguero og a leidini tangad saum vid fullt af krokudilum, fegin ad hafa ekki synt i tessari a. Tad er litill baer med engum bilum og engum gotum. Vorum svo treyttar ad vid forum bara strax og logdum okkur en um kvoldid forum vid svo a strondina ad sja risaskjaldbokur koma og verpa eggjunum sinum og grafa tau, saum 2 og vorum bara mjog sattar vid tad. Kl 6 morgunin eftir forum vid svo a kanu um tjodgardin tarna og tad var ekkert sma fallegt. Saum fullt af fuglum, litlum krokudilum, snaka og margt skemmtilegt. Tad besta var samt eiginlega tad ad leidsogumadurinn okkar reri allan timann og vildi ekki ad vid myndum roa tannig ad tetta var bara skammtisigling fyrir okkur. Svo forum vid eftir siglinguna ad skoda litlu skjaldbokurnar fara ut i sjo i fyrsta skiptid, ekkert sma litlar og saetar. En eg hef ad vid seum bunar ad sja olla dyrin sem vid aetludu okkur ad sja, tannig ad nuna er tad bara strondin. En vid tokum svo bara rutuna aftir til Cariari og tadan til San Jose og gistum tar eina nott. Tokum svo 11:30 rutuna til Fortuna og erum tar nuna. En tetta er baer rett hja eldfjallinu Arenal. Aetlum ad fara i heitu lindirnar a morgun og halda upp a afmaelid hennar Svolu tar. Tetta a eftir ad vera magnad tvi ad tad er bar tarna og lika rennibraut sem tydir bara eitt, vid verdum kenndar seinnipartin a morgun i rennibrautinni, vvuuhhuuu, p.s eins gott ad Kenna er sundlaugarvordur og aetti tvi ad geta bjargad okkur. En tangad til naest, hafidi tad gott og hugsidi vel til min a morgun tegar tid verdid i skolum og vinnum og eg i heitulindunum vid barinn :) Ragga Tagga

Friday, October 22, 2004

San Jose.

Hey Hey Hey komnar til San Jose. Keyrdum hingad ad sjalfsogdu a ofur bilnum okkar, helt ad beygjurnar aetludu aldrei ad haetta, setlpurnar bunar ad komast ad tvi ad eg vaeri sjalfsagt agaetis rallibilstjori. Keyrsi meira ad segja sma i San Jose, o gud minn godur eg aetla aldrei ad bua i storborg en ef eg slysast til ad gera tad ta aetla eg ekki ad eiga bil og ef eg asnast til ad eiga bil ta aetla eg ekki ad keyra hann sjalf!! En tegar eg var alveg komin med nog ta tok Eva vid og ad sjalfsogdu tok hun tessu med einstakri ro og kom okkur i gegnum tetta. Attum ad skila bilnum i midbae San Jose, held ad vid hofum ekki alveg gert okkur grein fyrir tvi hvad tad tyddi tegar vid sammtyktum tad. Vorum svolitla stund ad fynna stadinn og annad svona smavaegilegt sem fol i ser ranga beygja a nanast hradbraut og loggu i kjolfarid en hvad braedir ekki islenskt bros!!! Kallarnir ad bilaleygunni voru svo godir ad skutla okkur a Hostelid okkar og vid hittum tar Kennu og Donu. Aetludum ad vera i storu herbergi en akvadum sidan ad vera bara 4 saman i herbergi mun taegilegra. Forum i risamoll i gaer, oja madur matti sko passa sig ad missa sig ekki tar, en tad verdur gert i des rett adur en vid forum heim. Skelltum okkur svo i bio, alvoru bio!! Saum kattarkonuna....en tetta var risasalur og vid vorum tarna 5 og svo 2 eda 3 manneskjur adrar, mjog skondid. Erum ad fara a einhvern markad a eftir og aetlum svo ad hitta Eli og Lorie um hadegi ( stelpur sem voru i skolanum) og fara a safn. En hafidi tad gott, sakna ykkar allra en ekki svo mikid ad mer detti i hug ad koma fyrr heim, sorry :) Ragga

Tuesday, October 19, 2004

Quepos

Juminn eini tad sem er buid ad ganga a herna hja okkur. Komum til Quepos sem er baer rett hja Manuel Antonio i fyrradag. Keyrdum hingad i brjaladri rigningu, rafmagnslinurnar nidri svo svona skemmtileg heit. Tekkudum okkur inn a Mar y Luna sem er fint hotel. Pinu litill kall sem a tetta, alltaf d halda eitthvad utanum mann og svona. En ad sjalfsogud var eg ad gera eitthvad a nyja hotelinu. Vid Evo vorum ad reyna ad opna herbergid okkar og tetta gekk eitthvad erfidlega hja Evu svo ad eg aetladi ad reyna, ja min tok svona lika a tessu ad eg braut lykillinn i skranni. Vissum ekkert hvad vid attum ad gera, stodum bara og hloum eins og asnar. Svo tegar kallinn koma hordi hann bara upp til min og sagdi muy fuerte sem er mjog sterk og let okkur svo bara fa nyjan lykil. Forum svo bara ad borda og forum snemma i hattinn. A man var eg svo bara veik, med hita og allt tannig ad eg for bara ein aftur upp a hotel eftir morgunmatinn og Eva kom svo a eftir mer eftir 15 min. Tannig ad vid laum i slappleika allan daginn. A trid var heilsan adeins betri svo ad tad var dryfid sig til Manuel Antonio sem er tjodgardur rett hja. Tetta er ekkert sma fallegur stadur med fullt af strondum og fullt af dyrum. Lobbudum upp eina risa haed og eg helt ad eg myndi lata lifid i tessari gongu tar sem heilsan hefur nu verid betri. Settumst svo a eins strondina og ta kom tvottabjorn sem reyndi ad narta i Evu, Kennu og bakpokana okkar!! Fourm svo a adra strond og lagum tar og ta kom iguna, rosastor og svona pinu gulur(iguna er svona edla, frekar stor) og reyndi ad borda bananan hennar Dom. Hann for ekki fyrr en hetjan eg for og sparkadi sandi i hann og argadi eitthvad a hann. Sidan vorum vid Svala og Kenna i sjonum tegar Kenna fer ad arga tvottabjorn tvottabjorn, tann var kominn annar og hann var ad stela braudinu hennar. Tetta var ad sjalfsogu til tess ad tad foru allir ad horfa a okkur!! Sidan for ad rigna tannig ad vid veiku, eg og Eva forum bara heim en stelpurnar aetludu ad vera lengur. Vid Eva aetludum ad stopa a flugvelaveitingarstadnum, alvoru risaflugvel sem er buid ad breyta i veitingarstad en hann var lokadur svo ad vid tokum bara myndir i stadinn. Forum svo og fengum okkur Nachos og ta byrjadi ad hellirigna. Aetludum ad byda tetta ad okkur a veitingarstadnum en tetta virtis ekkert aetla ad haetta svo ad vis hlupum a netkaffihus. Vorum tar slatti lengi og enn ringdi. Akvadum tad nu yrdum vid ad koma okkur heim. Opnudum hurdina og tad var allt a floti uti!! Urdum ad fara ur skonum og vada A GANGSTETTINNI. Tegar vid komum a hotelid voru stelpurnar komnar og billinn okkar var vid tad ad fljota ofani holu. Tad var komid svo mikid vatn a gotunu ad i hvert skipti sem bill keyri fram hja ta flaut eiginlega okkar bill!! Okkur var radlagt ad kveikja ekki a velinni tar sem gaeti farid vatn inna hana. Tokum bara til okkar rada og yttum helvitis bilnum nidur gotuna vid mikinn fognud adstandenda, folk var i alvorunni ad taka myndir af okkur og allt. En bilinn koms a oruggan stad. En eg hef aldrei a aevi minni se svona mikla rigningu!! Aetludum svo ad fara inn, i sturtu og i hly fot, ja nei sturtan okkar var full af vatni og ef madur skruadi fra krananum ta flaut vatnid bara a golfid. Tannig ad vid urdum ad fara i sturtu hja stelpunum ( taer eru a 2 hed) og a klosettid hja teim tvi ad vid tordum ekki ad sturta okkar nidur. En tetta var eitt alsherjar aevintyri, svo mikid er vist. Forum svo bara ad borda og eg aetla ad fara ad koma mer heim, borda halsmola og reyna ad sofan snemma tvi ad a morgun forum vid til San Jose. Verdum tar i einhverja daga svo ad eg aetti ad komast i tolvur tar. Rigningarkvedjur ykkar Ragga

Saturday, October 16, 2004

Montezuma.

Komar a lifi fra Nicaragua. Var allt sma misheppnad tegar vid vorum ad reyna ad koma okkur fra tvi landi ad visu. Mistum af 6 rutunni, aetludum tad bara ad fara med Tico-bus en ta bara okkur sagt ad tad vaeri bara allt fullt. Ta akvadum vid bara ad reyna ad taka taxa ad landamaerunum en tar sem var helli rigning ta voru teir allir fullir. En vitid men tegar tico-rutan kom loksins ta voru nokkur saetli laus sem vid fengum. Eini gallinn vid tau ad tau voru rennandi blaut og tad ringdi svona sma a okkur allaleidina, ja eda eiginlega mesta a mig, en eg er sterka og let tad ekki a mig fa. Tad var svo mun skarra ad fara til Costa Rica heldur en Nicaragua, mun minna af folki a landamaerunum og svona. eitt mjog fynndid, tad a ad vera svona tekk a toskunum, sidast gegnumlysu teir bakpokana eitthvad sma, nuna horfdu teir bara a ta og sogdu okkur svo bara ad fara i gegn, god gaesla. Tegar vid komum svo til Liberiu a leigdum vid okkur bil og brunudum til Flamingo til ad na tangad adur en skolinn lokadi svo ad Eva gaeti hladid batteriin a myndavelinni sinni. Hringdi svo i Terry og spurdi hvort ad vid fengjum ekki gistingu, tad var ad sjalfsogu ekki malid. Forum til teirra i husid, eda hvad sem madur a ad kalla tetta!!! Skelltum okkur i sturtu hja teim, ja tad voru gluggar i sturtunni og vatnid koma ut ur munninum a einvherjum kalli, allt mjog skondid. Forum svo i bakariid og fengum okkur kvoldmat, svo gott. Forum svo aftur heim og hofdu okkur til og svo skelltum vid okkur a ladis-night og tad var svo gaman eins og von var a. Svo gaman ad hitta krakkana aftur, to ad meiri hlutin af teim hafi verdi svo full, bara gaman ad tvi. Tegar vid vorum buin ad fa nog tad forum vid i husid og kolludum a terry i talstodinni og tessi elska kom og nadi i okkur a gummi tudrunni eins og hun er alltaf kollud eftir ad vid kenndum teim tetta, og for med okkur i batin eda skutuna eda hvad sem tetta er. Tad var ad visu pinu skritid ad vaka um morgunninn og tad var allt a hreifingu. Svo gott ad skrida upp og leggjas i solina um morguninn. Terry skutladi okkur svo bara i land og vid forum ad sjalfsogdu beint i bakariid og reyndum ad borda eitthvad, gekk svona mis vel. Keyptum svo eitthvad handa straknum ad borda, forum i husid og skelltum okkur i sturtu og brunudum af stad. En vid megum koma aftur hvenaer sem vid viljum og ef vid eigum ekki meiri pening i restina a eigum vid bara ad koma og hjalpa til vid batin og ta megum vid bua tarna og faum ad borda. ja og naest eigum vid ad reyna ad koma adeins fyrr svo ad hann geti elda fyrir okkur og haldi party i batnum, hversu magnad vaeri tad. En tessi kall en ein sa magnadasti sem eg hef hitt i tessari ferd og ekkert sma almennilegur vid okkur, tusund takkir til Terrys. En a Fim keyrdum til til Montezum tar sem vid erum nuna. Tessi ferd var mjgo skrautleg tar sem vegirnir eru svo svo svo slaemir herna og vid a litlum folksbil en hann er svo duglegur tessi elska!! Tad er mjog fallegt herna og vid erum bara bunar ad vera ad labba a strondunum og hafa tad gott. Forum svo trulega til Manuel Antonio a mogrun sem a ad vera mjgo fallegur baer. En tangad til naest, hafidi tad gott og hugsidi til min tar sem eg er ad kafna ut hita. Elska ykkur greyin min, Ragga

Tuesday, October 12, 2004

Nicaragua 2

Ta er madur komin i tolvuna enn einu sinni. Tetta er sidasta kvoldid okkar herna, vokum kl 5 i fyrramalid til ad na 6 rutunni til Costa Rica. En komim til bara i dag fra eyju sem vid skelltum okkur til i gaer. Tetta er eyja sem er uti risavatninu i Nicaragua, og tad er svo fallegt tarna. Tetta eru 2 eldfjoll og allavega annad teirra er virkt tvi ad vid saum rjuka upp ur tvi. Lobbudum a strond sem enginn var a og tad var allt svo hljott og flott, ekki vanar ad vera einar einhverstadar. Erum bunar ad vera ad tala um tad alla ferdina ad vid verdum ad finna stad sem enginn er a til ad vara berar ad ofan i so;badi tvi ad bikinifarid er svo ljott. Tannig ad eg og Eva vorum ekki lendi ad dryfa okkur ur, vorum bunar ad liggja i svolitin tima tegar Svala argadi allt i einu ad tad vaeri folk tarna. Og ja tad var flok tarna, rett hja okkur og vist buid ad vera i sma tima, en bara gaman ad tessu, vona ad tau hafi notid utsynisins. Forum svo a hostelid okkar sem var nu ekkert fyrsta flokks en allt i lagni svona eina nott, skelltum okkur a barinn, svona til ad vid myndum sofna vel :) fengum okkur svo hentusmjog og sultu samlokur i morgunmat. Nadum morgunbatnum aftur til baka tannig ad vid erum bara bunar ad vera a roltinu herna i dag, reyna ad versla og svona. En tangad til naest ta ta og hafidid tad nu oll somul gott. Nicaragua kvedjur tvi ad eg efast um ad eg komi aftur hingad i brad, Ragga

Sunday, October 10, 2004

Nicaragua

Tetta er allt saman half skritid. Erum komnar til Nicaragua, tad tok sinn tima. Tokum almenningsrutuna fra Monteverde a fos kl 2;30, forum med henni nidur a tjodveginn og attum ad veifa i rutu tar, attum ad turfa a byda tar i mestalagi 15 til 20 min. Nei tar bydum vid i 1 og halfan tima. Tegar rutan kom loksins a var hun svo yfir full ad vid turfum ad standa, ekki a milli saetanna nei nei komumst sko ekki svo langt, stodum bara i troppunum. fengum svo saeti fetir svo klukkutima, en tetta drap engann. Kenna var lika frekar glod ad sja okkur, emda ordnar ferkar seinar. Hotelid i Liberiu var frekar litid og ja eiginlega osmekklegt en allt i lagi ad sofa terna i eina nott. Aetludum svo ad taka 8 rutuna til Nicaragua, en hun festist a bak vid umferdarslys tannig ad hun var klukkutima ofsein. Ferdin gekk svo bara vel fyrir utan ad tad tok 3 tima ad komast i gegnum landamaerinn og fullt af folki ad betla tar og svona tannig ad madur var svona frekar hraeddur um dotid sitt en vid nadum ad koma tvi ollu med okkur. EN Hostelid sem vid erum a nuna er mjog fint og odyrt, sundlaug og frir internetadgengur jey. En mjog fynndid i gaer tegar vid vorum bunar ad vera herna i svona halftima i mestalagi haldidi ad tad hafi ekki komid jardskjalfti, ekki stor en tad titradi allt og skalf samt i sma tima, mjog kul. Kenna vard ad visu mjog hraedd ohg helt ser i vegginn en tad var eiginlega bara fynndid. Svo vorum vid bara a rotlinu i gaer, saum skrudgongu slokkvulidsmanna eda eitthvad alika, box fyrir framan eina kirkjuna og margt annad. En tetta er mjog odyrt land enda naest fataekasta landid i mid-ameriku tannig ad allar jolagjafir verda keyptar herna :) en erum ad fara ad labba svona ad tetta verdum ad duga i bili, a ad visu ad fara vel yfir 30 stig i dag tannig ad tetta a eftir ad vera sveitt ganga, heppinn ad finna ekki lyktina af mer tegar eg kem til baka. Ta ta, Ragga

Thursday, October 07, 2004

Fjollinn

Vid erum bunar ad vera upp i fjollunum i 5 daga og tad er ekki edlilega fallegt herna. En tad sem eg hef gert fra tvi ad eg skrifadi sidast er: forum nokkur ut ad borda sidasta kvoldid okkar a Flamingo, team iceland, Kenna, Eva thyska, Amanda, Dom og Mat, forum a geggjadan pizzustad. Svo skelltum vid okkur ad sjalfsogdu a barinn og okkur tokst meira ad segja ad troda okkur ollum inni i litla bilinn sem Mat var a, nennti enginn ad labba ;) Forum svo med cpi-bus a sun morguninn upp til Monteverde. Bilstjorinn okkar var ekki alveg ad meika tad tvi ad hann stopadi a svona halftima fresti til ad kaupa ser eitthvad, vid vorum ordnar frekar pirradar a tessu, en tad reddadist. En vegirnir a Flamingo voru slaemir en vegirnir herna eru alvege ortulegir, helt ad eg vaeri bara a leidinni inni gangnakofa!! En vid turfum ad keyra upp 1 stk fjall a tessum finu vegum og bilstjorinn var svo godur ad stopa a einni brunninni og benda okkur a bil lengst nidri sem hafdi oltid nidur, mjog hurghreystandi tad!! En nyja fjolskyldan okkar er mjog fin og vid hofum ser inngang og ser bad tannig ad tetta er allt mjog fint, en tad besta er ad herna hofum vid hitara a sturtunni tannig ad tad er HEITT vatn. A man gerdum vid mest litid nema bara labba um og skoda stadin en tetta var halfgerd fjallgana tvi ad allt herna er annadhvort upp i mot eda nydrimot og drulla a ollum vegum. A trid gerum vid eitt tad magnadasta sem eg hef gert um aefina ( fyrir utan fallhlyfarstokkid). Foum i sky trek, en ta er farin inni skogin og svo er ferdast um med tvi ad renna ser a linum a milli trjanna, svooo gaman. Fyrstu linurnar voru bara stuttar og ekki mjog hradar en lengstu voru a milli 700 og 800 hundrud metrar og madur var a svo mikilli ferd ad madur gat varla haft augun opin, en tad flottast vid tetta ver eiginlega tad ad madur var stundum i kring um 150 metra haed tannig ad utsynid var geggjad. MAeli med ad allir reyni ad profa tetta, veit ad visu ekki alveg hvar, ja nema kannski mamma, ekki viss um ad hun myndi hondla tetta. A mid forum vid svo a sama stad i skoginum en i tetta skiptid foru vid i sky walk, en ta erum vid bara ad labba um skoginn og inn a milli koma svona risabryr sem madur madur labbadi yfir og sa geggjad langt, mjog flott allt saman. I dag erum vid bara ad labba og erum svo ad fara heim ad pakka nidur tvi ad vid og Dom foru til Liberiu ad hitta Kennu a morgun og a laug forum vid svo allar 5 til Nigaragua. Forum med almenningsrutu a morgun og ma segja ad aefintyrid byrji fyrst fyrir alvoru a morgun tegar vid forum ad ferdast, juminn tad er komid ad tvi. Stefnan er ad vera nokkra daga i Granada i Niguragua og fara svo til Arenal sem er eldfjall, virkt notabene og fara svo tadan til Limone sem a ad vera eitthvad svona carnival i gangi,vona ad vid naum tvi. Eftir Limone er stefnan tekin a Tortugero en tar aetlum vid ad skoda skjaldbokurnar, en tetta kemur allt saman bara i ljos. En nuna vitidi alla vega ad eg er a lifi og allt gengur vel eins og vanalega. Ja Kata min eg baud mig fram i ad sja um bar-kaflann, einhver verdur ad gera tad. Aetlum ad skella okkur a barinn herna i kvold ad hitta stelpurnar tvi ad vid hittum Lorie og Eli kannski ekkert aftur en Dom er audvitad ad koma med okkur, team iceland fer staekkandi ;) elska ykkur oll, kv Ragga

Saturday, October 02, 2004

Sidasti dagurinn herna

Ta er komid ad sidasta deginum okkar herna i Flamingo, forum kl 7:30 i fyrra malid. En tetta er buin ad vera skemmtileg vika eins og allar hinar. Djommudum ad sjalfsogdu lika a laug kvoldid i Tamarindo og tad var svo gaman tegar vid eldudum olla saman. Eg og Eva fra Tkyskalndi vorum fremstar i flokki i eldamennskunni og tetta var eins og ad elda fyrir heimilislausa eda eitthvad, risa pottar og folk for svo bara i rod til ad fa ad borda. Eg skellit mer svo a sjo-kaejak a man, ekkert sma gaman en lika geggjad erfitt, turfti ad roa i 2 og halfa timan stanslaust og tad var slatti af oldum. Forum inn i einn helli sem var mjog flott tangad til ad eg fattadi ad hann var fullur af krobbum, min ekki lengi ad koma ser ut ta. En eg helt tvi samt fram ad Ira hafi verid ad reyna ad drepa mig med tessu, tetta var svo erfitt. Svo var tad bara barinn eins og alltaf. Hengum svo bara i sundlauginni i skolanu a thrid. a mid forum vid i supermarkadinn og tad var alveg brjaldu rigning ta. Forum svo a playa Concal a fim, sem er svo skeljastrond, mjog kul. I gaer forum vid svo i bakariid og va tad var svo gott ad borda tar, borum svo med stelpunum a cabinas og vorum i lauginni tar. I dag erum vid bara bunar ad hanga a Playa Flamingo og erum svo ad fara ad hunska okkur heim til ad pakka, er svo ekki ad nenna tvi. Aetlum ut ad borda i kvold og ollum til mikillar undrunar ta aetlum vid ad hittast a barnum i kvold. En naest tegar eg skrifa verd eg trulega kominn upp til Monteverde i fjollunum, elska ykkur :)