ragga tagga

Tuesday, October 19, 2004

Quepos

Juminn eini tad sem er buid ad ganga a herna hja okkur. Komum til Quepos sem er baer rett hja Manuel Antonio i fyrradag. Keyrdum hingad i brjaladri rigningu, rafmagnslinurnar nidri svo svona skemmtileg heit. Tekkudum okkur inn a Mar y Luna sem er fint hotel. Pinu litill kall sem a tetta, alltaf d halda eitthvad utanum mann og svona. En ad sjalfsogud var eg ad gera eitthvad a nyja hotelinu. Vid Evo vorum ad reyna ad opna herbergid okkar og tetta gekk eitthvad erfidlega hja Evu svo ad eg aetladi ad reyna, ja min tok svona lika a tessu ad eg braut lykillinn i skranni. Vissum ekkert hvad vid attum ad gera, stodum bara og hloum eins og asnar. Svo tegar kallinn koma hordi hann bara upp til min og sagdi muy fuerte sem er mjog sterk og let okkur svo bara fa nyjan lykil. Forum svo bara ad borda og forum snemma i hattinn. A man var eg svo bara veik, med hita og allt tannig ad eg for bara ein aftur upp a hotel eftir morgunmatinn og Eva kom svo a eftir mer eftir 15 min. Tannig ad vid laum i slappleika allan daginn. A trid var heilsan adeins betri svo ad tad var dryfid sig til Manuel Antonio sem er tjodgardur rett hja. Tetta er ekkert sma fallegur stadur med fullt af strondum og fullt af dyrum. Lobbudum upp eina risa haed og eg helt ad eg myndi lata lifid i tessari gongu tar sem heilsan hefur nu verid betri. Settumst svo a eins strondina og ta kom tvottabjorn sem reyndi ad narta i Evu, Kennu og bakpokana okkar!! Fourm svo a adra strond og lagum tar og ta kom iguna, rosastor og svona pinu gulur(iguna er svona edla, frekar stor) og reyndi ad borda bananan hennar Dom. Hann for ekki fyrr en hetjan eg for og sparkadi sandi i hann og argadi eitthvad a hann. Sidan vorum vid Svala og Kenna i sjonum tegar Kenna fer ad arga tvottabjorn tvottabjorn, tann var kominn annar og hann var ad stela braudinu hennar. Tetta var ad sjalfsogu til tess ad tad foru allir ad horfa a okkur!! Sidan for ad rigna tannig ad vid veiku, eg og Eva forum bara heim en stelpurnar aetludu ad vera lengur. Vid Eva aetludum ad stopa a flugvelaveitingarstadnum, alvoru risaflugvel sem er buid ad breyta i veitingarstad en hann var lokadur svo ad vid tokum bara myndir i stadinn. Forum svo og fengum okkur Nachos og ta byrjadi ad hellirigna. Aetludum ad byda tetta ad okkur a veitingarstadnum en tetta virtis ekkert aetla ad haetta svo ad vis hlupum a netkaffihus. Vorum tar slatti lengi og enn ringdi. Akvadum tad nu yrdum vid ad koma okkur heim. Opnudum hurdina og tad var allt a floti uti!! Urdum ad fara ur skonum og vada A GANGSTETTINNI. Tegar vid komum a hotelid voru stelpurnar komnar og billinn okkar var vid tad ad fljota ofani holu. Tad var komid svo mikid vatn a gotunu ad i hvert skipti sem bill keyri fram hja ta flaut eiginlega okkar bill!! Okkur var radlagt ad kveikja ekki a velinni tar sem gaeti farid vatn inna hana. Tokum bara til okkar rada og yttum helvitis bilnum nidur gotuna vid mikinn fognud adstandenda, folk var i alvorunni ad taka myndir af okkur og allt. En bilinn koms a oruggan stad. En eg hef aldrei a aevi minni se svona mikla rigningu!! Aetludum svo ad fara inn, i sturtu og i hly fot, ja nei sturtan okkar var full af vatni og ef madur skruadi fra krananum ta flaut vatnid bara a golfid. Tannig ad vid urdum ad fara i sturtu hja stelpunum ( taer eru a 2 hed) og a klosettid hja teim tvi ad vid tordum ekki ad sturta okkar nidur. En tetta var eitt alsherjar aevintyri, svo mikid er vist. Forum svo bara ad borda og eg aetla ad fara ad koma mer heim, borda halsmola og reyna ad sofan snemma tvi ad a morgun forum vid til San Jose. Verdum tar i einhverja daga svo ad eg aetti ad komast i tolvur tar. Rigningarkvedjur ykkar Ragga

2 Comments:

  • At 5:51 PM, Blogger Katrín said…

    Það er nú ljóta ef þið þurfið að synda á milli húsa, en djöfull er ég stolt af þér að ýta bílnum, la luchadora fuerta!

     
  • At 8:19 AM, Anonymous Anonymous said…

    Já krúttið mitt, getur það verið að
    Gunnarsstaðatröllið, sé að brjóta allt og bramla þarna!
    Þar þekki ég þig sykurpúði!
    Kreistiknús, Sunna :)

     

Post a Comment

<< Home