ragga tagga

Tuesday, October 12, 2004

Nicaragua 2

Ta er madur komin i tolvuna enn einu sinni. Tetta er sidasta kvoldid okkar herna, vokum kl 5 i fyrramalid til ad na 6 rutunni til Costa Rica. En komim til bara i dag fra eyju sem vid skelltum okkur til i gaer. Tetta er eyja sem er uti risavatninu i Nicaragua, og tad er svo fallegt tarna. Tetta eru 2 eldfjoll og allavega annad teirra er virkt tvi ad vid saum rjuka upp ur tvi. Lobbudum a strond sem enginn var a og tad var allt svo hljott og flott, ekki vanar ad vera einar einhverstadar. Erum bunar ad vera ad tala um tad alla ferdina ad vid verdum ad finna stad sem enginn er a til ad vara berar ad ofan i so;badi tvi ad bikinifarid er svo ljott. Tannig ad eg og Eva vorum ekki lendi ad dryfa okkur ur, vorum bunar ad liggja i svolitin tima tegar Svala argadi allt i einu ad tad vaeri folk tarna. Og ja tad var flok tarna, rett hja okkur og vist buid ad vera i sma tima, en bara gaman ad tessu, vona ad tau hafi notid utsynisins. Forum svo a hostelid okkar sem var nu ekkert fyrsta flokks en allt i lagni svona eina nott, skelltum okkur a barinn, svona til ad vid myndum sofna vel :) fengum okkur svo hentusmjog og sultu samlokur i morgunmat. Nadum morgunbatnum aftur til baka tannig ad vid erum bara bunar ad vera a roltinu herna i dag, reyna ad versla og svona. En tangad til naest ta ta og hafidid tad nu oll somul gott. Nicaragua kvedjur tvi ad eg efast um ad eg komi aftur hingad i brad, Ragga

5 Comments:

  • At 6:49 AM, Anonymous Anonymous said…

    Þið eruð aldrei óhultar með öll þessi gervitungl sveimandi yfir höfðunum á okkur :o) hehe

     
  • At 6:50 AM, Anonymous Anonymous said…

    Dem....gleymdi að skrifa undir!!
    Arnór

     
  • At 12:27 PM, Anonymous Anonymous said…

    Halló halló krúttið mitt....
    'Eg er vissum að þér hefur bara þótt það betra að hafa einhvern til að hneyksla.....
    'eG ER búin að breyta jólaóska-listanum, í staðin fyrir strápilsið þá væri ég alveg til í að þú myndir lauma svona einum myndarlegum brettagaur handa mér í bakpokanum....
    Kossar og knús, þín frábæra litla syst..... :)

     
  • At 12:28 PM, Anonymous Anonymous said…

    Halló halló krúttið mitt....
    'Eg er vissum að þér hefur bara þótt það betra að hafa einhvern til að hneyksla.....
    'eG ER búin að breyta jólaóska-listanum, í staðin fyrir strápilsið þá væri ég alveg til í að þú myndir lauma svona einum myndarlegum brettagaur handa mér í bakpokanum....
    Kossar og knús, þín frábæra litla syst..... :)

     
  • At 1:13 PM, Blogger Katrín said…

    Það er bara verið að stripplast fyrir framan heitttrúaða kaþólikka... En þeir hafa ábyggilega séð nakinn kvennmann áður og eflaust haft mjög gaman af þessu ;)

     

Post a Comment

<< Home