ragga tagga

Saturday, September 25, 2004

Gaman hja manni nuna

Tad er buid ad vera svo gaman hja okkur ad eg er bara ekki ad na tvi. Forum aftur heim a sun eins og eg var held eg buin ad segja og vorum bara ad "laera" a manudeginum. A trid forum vid a sja kaejak, eda heldum ad vid vaerum ad fara a sjo-kaejak. Tetta reyndist vera svo kanu med hjalpar hlidum eda einhverju svoleidis, kann ekki ad lysa tvi. Tad voru slatti af oldum tannig ad vid vorum svolitinn tima ad komast ut. Forum a einhverj strond sem ver pinu i burtu og tad var fint. Svo forum vid ad snorka og tad gekk ekki betur en svo ad Svala seinheppna klesti a koralrifinn og skar sig sma, ein stelpa var svo lika brennd af marglittu og svo vorum vid kollud mjog fljotlega i land tvi ad tad vaeri of haettulega ad vera tarna uti nuna, eins og vid vaerum ekki bunar ad komast ad tvi. Fengum svo freskar avexti tegar vid komum i land og teir eru svo godir herna. Ta var komid ad tvi ad roa aftur heim, tad var haegara segt en gert. Gekk vel ad roa en tegar vid vorum ad fara i land ta vorum vid ekki alveg a godum tima og lentum tvi undir tessari lika risaoldu. Tau sem voru frems sluppu agaetlega, voru bara undir vatni i sma stund, en vid sem vorum aftast vorum eiginlega bara ad drukkna. Var reyndar svo heppinn ad einn af fau strakunum i skolanum sat fyrir aftan mig tannig ad tegar aldan skall a mer ta lennti eg bara i fanginu a honum og reyndi bara ad halda mer tar. Nadi svo lika ad gripa kaelibox a floti og var einnig ad baksa vid ad missa ekki arina mina og halda mer i Patrik, og tetta er sko alls ekki audvelt i kafi i oldu sem er ad kasta ter til og fra. En tad hefur an efa vera mjog fynndid ad sja okkur!! Eg fekk reyndar alveg risamarblett a kalfan eftir saetid mitt og ekki mattu lappirnar a mer vid meirum skakkafollum, taer lita svo illa ut tessa dagana, en bara gaman af tvi. En tessi rosaalda var an efa toppurferdarinnar. A mid forum vid svo i sunset-crus og tad var mjog fint. Vorum a svona flottri seglskutu og tad var gella til ad faera okkur bjor og allt, svona a lifid ad vera. Forum svo ad snorkla tar lika en saum ekki mikid en samt gaman. Svo silgdum vid bara afram og eg eyddi ad visu mestum timan i ad tala vid skipstjorann tvi ad hann var alger snilli, ad visu svona 50 en tad skiptir nu engu. Komum heim svona um 7 og ta vard madur ad dryfa sig i sturtu tvi ad tad er ladis-night a barnum okkar a midvikudogum. Tannig ad tad var drukkid fra 2 um daginn til 12 um kvoldid, svona er eg dugleg!! En tad voru geggjad margir a ladis-night og ekkert sma gaman. A fim forum vid bara i sundlaugarnar og lagum tad eins og skotur. A fos forum vid svo aftur til Tamrarindo og erum tar nuna og tad var fint i gaerkvoldi. ladis-night a monkey-bar, ladis-night tydir ad stelpur fa eitthvad fritt ad drekka, ekki slaemt tad!! Erum bara nunar ad hanga a strondinni i dag og erum ad fara ad elda a eftir en vid erum sko nokkrar herna ur skolanum og 2 strakar held eg. En tad er svona eldhus a hotelinu okkar og tad a ad elda psata og hvitvin med skilst mer, list a tad. En meira seinna, tad er svo heitt uti ad eg er ad kafna en tad er svo mikil loftraesting herna inna ad eg er ad drepast ur kulda nuna. En elska ykkur olla, alla vega alla sem lesa tessu sidu sem eru held eg 5 ef eg hef rett fyrir mer :)

Sunday, September 19, 2004

Myndir Myndir

Tar sem eg er ekki med myndavel sjalf heldur bara stelpurnar ta verdir tid bara ad skoda myndasidurnar hja teim. Eg var ad setja link inna sidrunar hja teim, tetta eru Costa Rica gellurnar Eva og Svala sem eru med myndasidurnar, tannig ad kikjid bara a tetta hja teim.

Thynnka thynnka

oja tad er tynnka i dag. Eg og Evo lentum a tessu horkudjammi i gaer, Svala greyid komst ekki med tvi ad hun var eitthvad slopp. Forum i eitthvad strandparty tar sem allir voru og tad er bara hrein snilld ad djamma herna. Flaug ad visu a hausinn og einhverja spytu um kvoldid a strondinni og er nuna med tennan lika fina risamarblett og hneinu. Hittum folk allsstadar ad og alltaf finnst ollum svo fynndid ad hitta islendinga, en vid hittum 2 fra Israel i gaer og okkur fannst tad half fynndid. En vid erum a drepast ur hita nuna, forum annad hvort ad koma okkur a strondina og i sjoinn, eda stelast i einhverja sundlaug eda koma okkur heim. En tetta er buid ad vera snilldar helgi ut i gegn!! en tangad til naest, reynid ad halda a ykkur hita tarna a klakanum.

Sveittar kvedjur Ragga

Saturday, September 18, 2004

eg atti afmaeli i gaer

Juhhuuu loksins ordin 20 ara. Tetta var einn af teim mognudustu afmaelisdogum sem eg hef upplifad. Voknudum snemma leitudum ad stad til ad fa okkur ponnukokur i morgunmat og taer voru geggjadar. Forum a strondina og einn madur kalladi eitthvad til okkar og tegar vid litum vid ta var vinurinn bara med hann uti ( minnir oneitanlega a eitt akvedid atvik uti a Salou), laum i solbadi fram ad hadeghi og forum ta ad kaupa is. Kl 1 vara svo farid i brettatimann...og tetta var alveg geggad gaman, mjog erfitt en alveg magnad. Gat stadid upp svona 3 til 4 sinnum en aldrei alla leid en tad er samt eitthvad. Forum svo upp a herbergi eftir timan er var i 2 tima tvi ad vid vorum svo ogedslega treyttar. Forum i HEITA sturtu sem er alveg luxus herna. Forum svo ut i einu mest trumuverdri sem eg hef sed, turftum ad vada pinu en tad drepur engann. Bordudum og forum svo a barinn, fullt af folki tar, tekktum engann en forum ad spjalla vid einhverja bandarikjamenn og teir voru alveg magnadir. Forum svo med teim a annan bar tegar sa sem vid vorum a lokadi og hann leit ut eins og upptokustadur fyrir klammynd, lodin husgogn og svona. En tettar var alveg magnadur dagur. Erum bara bunar ad vera lata i dag, lagum a strondinni og hofdum tad gott. Aetlum svo ad fara ad koma okkur upp a hotel og svo aetlum vid ad sjalfsogu aftur a barinn :) forum svo aftur til Flamingo a morgun, en tetta er buin ad vera geggud helgi.

Brettakvedjur Ragga 20 ara :)

Wednesday, September 15, 2004

Playa Flamingo

Ta er eg komin a afanga stad. Fjolskyldan min er mjog fin, 2 strakar tala sma ensku svo eg get spurt ta, einn er bara 5 en hann er alltaf ad tala vid mig to ad eg skilji ekki baun. Svala er svo bara i naesta husi og Eva vona 1 min fra. Erum komnar 100 ar aftur i timann, tad er eldhus uti i gardi hja mer en konurnar bua til mat og selja hann svo, allt mjog heimilislegt. Tad er haenur i gardinum og beljur a beit hinu megin vid veginn. Tad er slatti af krokkum i skolanum sem vid erum eitthvad med og erum medal annars ad fara a stelpu kvold a barnum i kvold, friir drykkir fyrir stelpur eftir 9 jey. Svo er tad Tamarindo a morgun tvi ad tad er ekki skoli a fos. Aetlum ad vera tar alla hegina og aera a brimbretti og halda upp a afmaelid mitt, oja tad er komid ad tvi. En allt herna virkar bara annad slagid, lika simarnir svo ge les postinn minn og hringi svona tegar g man eftir tvi og get ;) astar kvedjur til ykkar allra :)

Saturday, September 11, 2004

Costa Rica

Ta erum vid loksins komnar til Costa Rica, finnst eiginlega ad eg aetti ad fa verdlaun fyrir ad vera svona dugleg ad blogga!! Voknudum half 3 i nott ( New York tima) og dryfum okkur ut i leigubil tvi ad kallinn i lobbyinu sagdi okkur ad tad vaei alls ekki ohaett ad labba i lestina eins og vid aetludum ad gera. Lentum a tessum ofur hressa kalli sem sagdi okkur allt um borgina og einnig ad madur yrdi brjaladur a tvi ad lesa of mikid, ja takk. Ekkert mal ad fara i genum JFK, kom mer a ovart hvad aeslan var litil. Vorum ad visu frekar seinar og endudum a tvi ad hlaupa ut i vel tegar var verid ad lesa okkur upp...Velin var fint en tad var einn kall sem glapti a okkur allan timann i rodinni og lika a leidinni, uff hvad vid hljotum ad vera fallegar ;) fundum fylgdarmennina okkar um leid og vid komum ut og forum i einhver bil og svo var okkur bara skutlad a eitthvad gistihus tvi ad vid eigum bara ad vera komnar til fjolskyldunnar a mogrunn. Tannig ad vid gistum bara herna og erum bunar ad hitta 2 adrar stelpur sem eru lika ad fara i skolnn og onnur teirra er buin ad vera herna i nokkra daga tannig ad hun er nuna ad syna okkur stadinnaelum ad fa okkur ad borda a eftir sem betur fer. En herna er bara geggjad vedur er tad rignir vist eitthvad a hverjum degi og vid bydum bara og sjaum. En tangad til naest ta ta

Friday, September 10, 2004

New York 2

jaeja tad er annar og eiginlega sidasti dagurinn herna ad siga a seinni hlutann. Skodudum fullt i dag, ferlsisstyttuna, Ellis-eyju, stadinn sem turnarnir voru a, og lobbudum svo helling i Central Park. Var betra vedur i dag en i gaer, meira ad segja svo gott ad mer tokst ad solbrenna pinu, gott ad hita sig upp fyrir Costa :) En tetta er bara buinn ad vera aedislegur dagur ut i gegn. Turfum svo ad vakna a milli 2 og 3 i nott til ad labba a lestarstodina og taka lestina a vollinn tvi ad flugid okkar fer kl 6:30. Einum eftir ad vera skrautlega um midja nott med tessa risabakpoka, vonum, bara ad vid verdum ekki raendar. En skrifa seinna, mjog trulega ta i Costa...vuuuhuuuu.

Thursday, September 09, 2004

New York

Komnar i borgina. Ekkert mal ad fara i gegnum JFK-vollinn, tokum taxa upp a hotel sem var gamalt en hreint svo ad thad drepur engann. En tad er svo heitt herna og rakt, vorum alveg ad kafna i nott en svo for ad hellirigna svo ad thad vard adeins friskara. Voknudum svo eldsnemma thvi ad their eru 4 timum a eftir herna og var klukka i okkur thvi ordin mun meira. Forum ut eitthvad 8 og tokum lest nidur a time squer og vaaaa hvad thad eru ha hus herna og stor auglysingarskilti!!! Lobbudum tharna i allar attir og forum svo nidur i Soho med lest. Lobbudum thar alveg hellig og forum inni budir annadslagid en audvitad bara til ad kaela okkur nidur :) Var nalaegt thvi ad vera i himnariki einu sinni i dag, forum nefnilega i Victoria's secret, uff madur minn thar gaeti eg sko vesla mikid og lengi en reyndi ad hemja mig thvi ad eg nenni ekki ad bera thetta allt a bakinu i 3 manudi. Forum lika a vaxmyndasafn og thad var geggja, va hvad thetta lid er raunverulegt. Forum i gegnum draugahusid og ad sjalfsogdu var eg aftast. Vid orgudum tharna ur okkur liftoruna og gellan sem var fremst var alltaf ad minna mig a ad thad vaeri ogedslegur kall ad labba a eftir mer, HALLO eins og thess hafi thurft!! En hvad atti eg ad gera, hlaupa fremst, eg var notlega bara ad vera i rodinni og lata eins og eg saei hann ekki. Erum sum se buinar ad vera a ferdinni i allan dag og madur er ordinn ferkar treyttur i loppunum, forum i budina adan og keyptum is og thad a eftir ad vera svo gott ad borda hann ummmuummm. Laet vonandi vita af mer aftur adur en langt um lidur, vildi ad eitthvert ykkar vaeri herna til ad halda a blaevaeng og blaka honum a mig, en vona ad thid skiljid thettta, engir islenskir stafir thid skiljid..... ta ta

Wednesday, September 08, 2004

Þetta er allt að bresta á

jæja þá er þetta allt að koma. Ég er komin til Reykjarvíkur, kom meira að segja í gær. Fékk að vísu nett sjokk um 2 leitið í gær þegar ég áttaði mig á því að 8 sept var miðvikudagur en ekki fimmtudagur eins og ég hélt, var sumsé að fara út daginn eftir en ekki eftir tvo daga!! Og mín var auðvitað bara ennþá saliróleg í sveitinni. Þetta reddaðist nú allt saman því að mamma og pabbi voru hvort sem er að fara að ná í Sunnu upp i Möðrudal þannig að þau skutluðu mér bara í veg fyrir hopp á EG í leiðinni. Kata kom svo og náði í mig labbandi á völlinn. Þóra frænka kom svo til okkar og við fengum okkur bjór og pizzu ummm. Vaknaði svo á svona 10 mín fresti í morgun alveg að farast úr spenningi. Kata er alveg orðin veik að fara út núna og ég held að ég verði að tékka ofaní bakpokann á eftir til að athuga hvort að hún hafi nokkuð troðið sér þar, já eða þá að ég get bara reynt að lyfta honum og ef ég get það EKKI þá veit ég hvar Kata er!! Eva ætlar svo að ná í mig eitthvað yfir 11 og þá förum við eitthvað og svo svona rétt eftir hádegi held ég þá förum við bara að renna á völlinn, betra að vera tímanlega í þessu. En ég er alveg að trillast úr spenningi og get ekki skrifað lengur, svo verð ég líka að fara að reyna að finna eitthvað ætilegt í þessu eldhúsi hjá stelpunni. Næsta blogg verður svo trúlega í fjarlægu og á efa hættulegu landi fyrir svona sveitastelpu eins og mig, annað hvort New York eða bara Costa Rica vúhú. Farið vel með ykkur og reynið nú að sakna mín smá meðan ég er úti ;)