ragga tagga

Monday, September 15, 2008

Strumpeskud og annar unaður

Ég fæ nú ekki verðlaun fyrir að vera dulega að blogga, svo mikið er víst.
Það gengur bara allt vel í vinnunni, mikið að læra og mikið sem maður skilur ekki en þetta hefur gengið nokkuð stórslysalaust fyrir sig. Reyndar einhverir að kvarta yfir því að nemarnir séu að tala ensku við skjólstæðingana en það lið má bara eiga sig :)
Það er alltaf brjálað stuð um helgar eins og við má búast. Þar síðustu helgi var vel tekið á því á fös en bara rólegar á lau því við vorum sko að fara í kanúferð á sun takk fyrir. Þetta var mjög skondið, vorum 12, 1 frá Dk sem sá um þetta, við 3, 2 frá Möltu, 1 frá tékklandi og restin frá Spáni (þau héldu reyndar að við værum frá Grænlandi).
Við vorum ekki alslæmar í þessu en ekkert rosalega góðar heldur, festum okkur inn í tré og svona en komumst allavega á leiðarenda!
Þessa helgi fórum við svo út að borða voða fínt og kíktum svo aðeins út á lífið. Til skot hérna sem er blátt og með kökuskrauti ofaná sem heitir Smurf shot.Við vildum nú vera svalar og slá um okkur á dönsku þannig að Eyja bað um 3 strumpe skud! Ansi skondin viðbrögðin sem við fengum við þessu en þegar helgin var búin þá voru ansi margir búnir að læra hvað strupme skud væri og skáluðu í þessu hátt og snjallt!!
Okkur var svo boðið í agalega fínan mat á fös, en þar sem allar íbúðirnar hérna eru svo litlar á vorum við bara í fælleshusinu sem er svona samkomu hús. Já ég og Michael eru ósigraðir meistarar í fótboltaspilu og Arnþrúður og Johnny Cash eru án ef verst.
En við erum eftir að vera í fínu formi eftir þessa dvöl. Hjólum ca 5 km í vinnuna og svo 5 til baka. Svo höfum við ekki sófa þannig að við nennum ekki að hanga mikið heima...þá skellir maður sér bara út í fríspí eða kriket þegar maður kemur heim!
En setning helgarinar er án efa: no worrys, at 5 everybody will bee speaking drunkenish!
Vona að þið hafið það gott og ég nenni ekki að skrifa hérna ef það kommentar enginn!
KV Raggan

Tuesday, September 02, 2008

A lifi, gift og komin til Baunalands!

Amm ansi langt sidan eg hef nennt ad skrifa enda nog annad ad gera i lifinu (hef ekki isl.stafi i augnablikinu). En svo i storum drattum ta er eg buin af gifta mig, ja hann let sig hafa tadf og sagdi ja! Tetta gekk bara otrulega vel, mikid af lofraedum eins og a ad vera :) og horku ball a eftir. Buin af hruga ollum gjofunum inn i litlu ibudina og svo var skellt ser af stad aftur. Atli kom med mer i nokkra daga til DK, vorum i hinum ofur romantiska bae Lyngby og ad sjalfsogdu gatum vid ekki verid ein tannig ad Arntrudur kom med okkur.
En vid komum svo i baeinn okkar (naestved) tar sidustu helgi i helli rigningu. Ibudin er litil en allt i lagi en tad var verra ad vid hofdum ekkert rafmagn fyrstu 2 dagana, hafdi gleymst ad lata fyrirtaekid vita ad vid vaerum ad koma....fengum lykil ad annari ibud til ad elda i og ad sjalfsogdu horfa a handboltan i!! En fengum svo rafmagn (kveiktum reyndar naestum i fyrsta daginn sem vid hofdum tad er tad er annad mal).
Vid erum svo ad laera a hvernig allt virkar herna, t.d. ad fara eftir ollum hjolareglunum og nota straeto, eyja er allavega haett ad reyna ad setja klinkid i kaffi hja straetobilstjoranum :)
Forum svo i hawai-paty i colliginu okkar a fos. hittum einn isl tar og vildi svo skemmtilega til ad eg tekkti hann, Toti sem var med mer i MA. gott ad i tessu party voru strakar rett hja okkur ad segja ad teir gaetu sagt hvad sem teir vildu tvi vid skyldum ekki neitt...gott strakar gott.
En netid er ekki enn komid i ibudina okkar en tad er stefnan ad koma tvi i lag i tessari viku, snuran sem vid hjoludum 20 km til ad kaupa er tvi ekki ennta komin i notkun!!
Vid erum meira ad segja bunar ad afreka ad fara strondin, vorum reyndar frekar timbradar tannig ad vid lagum bara eins og skotum en hafdi tad i for med ser ad vid vorum svona skemmtilega solbrunnar tegar vid komum heim...mæli (var ad fatta ad tad er æ herna) ekki med tvi ad solbrenna i hnespotunum.
En allavega ta er tetta finn bær, verknamid gengur bara vel enn sem komid er, stefna a ad fara i kanu-fer um helgina, einhver timann til køben og svo eins og eina helgi til svitjodar!
en læt vonandi vita meira ad mer a næstunni tegar eg verd komin med netid!
hafidi tad gott
kærlig hilsen
Raggan