ragga tagga

Sunday, May 29, 2005

Halló fyrverandi 4-G. já eða bara allir sem eru að fara á 16 júní

Ákvað bara að nota mína síðu í tilkynnignar:

Hátíðin mun hefjast með fordrykk í anddyri
Íþróttahallarinnar um kl
18:00 og síðan verður þríréttað glæsilegt borðhald.
Á dagskrá verður
söngur, skemmtiatriði og að venju munu eins árs
stúdentar fá gólfið um
miðnætti til að kasta hvítu kollunum. Dansað
verður til um kl. 03:00
við undirleik hljómsveitarinnar Í svörtum fötum
og sér Hljómsveit
Rafns Sveinssonar um gömlu dansana á efri hæðinni.
Verðið er kr. 6.200
(nema fyrir 1. árs nema kr. 4.000) og kr. 2.000 ef
komið er eftir
matinn. Nánari upplýsingar um hátíðina og
dagskrána má nálgast þegar
nær líður á vefsíðu okkar,
http://staff.klasi.is/hp/ (sjá Hátíð 16.
júní). Aðgöngumiðar verða seldir í höllinni
15. júní kl. 14-18 og 16.
júní frá kl. 13.

Og ef þið eruð grænmetisætur eða með ofnæmi
fyrir einhverjum mat látið mig þá vita
á villimey66@hotmail.com fyrir 7 júní.

Svo er eitt enn, er einhver stemmari
fyrir því að G-ið hittist eitthvað sér á undan
eða eitthvað svoleiðis??
Endilega látið í ykkur heyra
Kveðja Ragga