ragga tagga

Saturday, October 30, 2004

Afmaelid hennar Svolu

I fyrra dag komum vid til Fortuna sem er baer rett hja eldfjallinu Arenal. Gerdum ekki mikid fyrsta kvoldid okkar herna nema ad fa okkur eina bestu pizzu sem eg hef bordad og svo vorum vid bara ad spjalla vid folkid a hostelinu. Tegar vid vorum ad fara ad sofa og Eva var reyndar sofnud ta var okkur bodid a bar og audvitad gatum vid ekki sagt nei vid tvi svo ad eg, Kenna og Svala skelltum okkur a barinn a nattforunum, ekki amalegt tad. Vorum svolitin tima a tesum bara ad spjalla og akvadum svo ad vera svol og labba bara heim, tetta reyndist vera sma gongutur eda svo 45 min labba en tad drap engann. Daginn eftir eda a fos forum vid ad a sem var med svona kadli bundnum i tre og madur gat sveiflad ser i honum og stokkid i ana, ekkert sma gaman!! Toku mismunandi langan tima fyrir folk ad tora ad sveifla ser, brjost attu tad til ad detta ut ur og svo vildu ekki allir alltaf sleppa kadlinum og komu bara aftur, en tad sem besta er ad tetta nadist allt upp a video. En tad var alla vega mjog gaman af tessu. Tar sem tetta var afmaelisdagurinn hennar Svolu a aetludum vid ad fara i heitulindirnar rett hja eldfjallinu. Gerdum tad um 4 og vorum tarna til 7, forum ta nidur i baeinn aftur, bordudum og keyptum bjor. Forum aftur upp eftir og vorum tar tangad til ad tad lokadi eda til 10. En tetta er alger paradis. 10 mismunandi heitar laugar, bar tannig ad madur tarf ekki ad fara upp ur, situr bara a sorum ofani lauginni og svo gat madur legid og horft a hraunid velta nidur fjalli og tad var ekkert sma flott!! En tetta er stadur sem madur kemur aftur a tegar madur verdur ordinn gamall og rikur og tad fer madur sko i nuddid og allt :) Forum svo aftur a hostelid og spjolludum vid folkid og forum svo i tad verkefni ad lita harid a Kennu ljost. Tad gekk svona ok og forum svo bara ad sofa tvi ad vid vorum alveg ad sofna. Pokkudum svo bara adan og forum til San Jose um 1 leitid. Kenna er svo ad fara i flug a morgun og ta verdum vid i fyrsta skiptid bara 3 ad ferdast, ta fer fyrst ad reyna a spaensku haefileikana...Forum trulega til Limone a sun eda man og forum nidur strondina karabiskamegin og yfir til Panama en vid verdum ad fara ur landinu aftur 10 eda 11 nov. En eins og alltaf ta gengur bara allt vel og alltaf jafn gaman, heyri i ykkur seinna, Ragga

2 Comments:

  • At 6:53 AM, Anonymous Anonymous said…

    Já, og ég kem með þá þegar við verðum orðnar gamlar og ríkar... hehe
    Og það er ekki satt að ég sé að leggja Atla þinn í einelti, hann þolir ekki smá átölur þessi elska, ég benti honum bara á að hann væri ekkert sérlega fríður með þennan lubba í andlitinu.... og hann klagar það í þig, karlmennska þetta Atli, múhehehehe
    Caio, Gréta B.

     
  • At 4:25 PM, Anonymous Anonymous said…

    Gréta, þú veist hvað ég er mikið cry baby ;)

    En Ragga, tad er greinilegt ad tad er bara stanslaus gledi tarna hja ykkur! Tad er mjog gott ad heyra! Tad er klart mal ad eg er alveg tilbuinn ad fara med ter tarna seinna og skoda tetta med ter!

    Elska tig

    Skeggi (Atli gamli)

    (kjuklingur)

     

Post a Comment

<< Home