ragga tagga

Friday, October 22, 2004

San Jose.

Hey Hey Hey komnar til San Jose. Keyrdum hingad ad sjalfsogdu a ofur bilnum okkar, helt ad beygjurnar aetludu aldrei ad haetta, setlpurnar bunar ad komast ad tvi ad eg vaeri sjalfsagt agaetis rallibilstjori. Keyrsi meira ad segja sma i San Jose, o gud minn godur eg aetla aldrei ad bua i storborg en ef eg slysast til ad gera tad ta aetla eg ekki ad eiga bil og ef eg asnast til ad eiga bil ta aetla eg ekki ad keyra hann sjalf!! En tegar eg var alveg komin med nog ta tok Eva vid og ad sjalfsogdu tok hun tessu med einstakri ro og kom okkur i gegnum tetta. Attum ad skila bilnum i midbae San Jose, held ad vid hofum ekki alveg gert okkur grein fyrir tvi hvad tad tyddi tegar vid sammtyktum tad. Vorum svolitla stund ad fynna stadinn og annad svona smavaegilegt sem fol i ser ranga beygja a nanast hradbraut og loggu i kjolfarid en hvad braedir ekki islenskt bros!!! Kallarnir ad bilaleygunni voru svo godir ad skutla okkur a Hostelid okkar og vid hittum tar Kennu og Donu. Aetludum ad vera i storu herbergi en akvadum sidan ad vera bara 4 saman i herbergi mun taegilegra. Forum i risamoll i gaer, oja madur matti sko passa sig ad missa sig ekki tar, en tad verdur gert i des rett adur en vid forum heim. Skelltum okkur svo i bio, alvoru bio!! Saum kattarkonuna....en tetta var risasalur og vid vorum tarna 5 og svo 2 eda 3 manneskjur adrar, mjog skondid. Erum ad fara a einhvern markad a eftir og aetlum svo ad hitta Eli og Lorie um hadegi ( stelpur sem voru i skolanum) og fara a safn. En hafidi tad gott, sakna ykkar allra en ekki svo mikid ad mer detti i hug ad koma fyrr heim, sorry :) Ragga

4 Comments:

  • At 4:24 PM, Blogger Katrín said…

    Jamm, vertu bara þarna. Við erum alveg að "meika það" án þín.
    Hvernig er þetta með ykkur íslendingana, eða kannski Gun... liðið. Þið eruð bæði (Axel og þú) komin til fjarlægra landa, í mismunandi heimsálfur, og þið eruð bæði að abbast upp á lögguna í viðkomandi landi... Take my advice... Látið hana vera! En mér finnst enn furðulegra að þið skulið komast upp með að múta þeim ekki duglega, hvað er það sem felst í þessu brosi?

     
  • At 11:47 AM, Anonymous Anonymous said…

    Já, við söknum þín líka en ekki svo mikið að okkur langi til að fá þig fyrr heim.... nei annars ég er nú farin að hlakka til að fá þig á Ak., það verður einhver annar en ég að sjá um að vera siðgæðisvörður fyrir litlu systur þína því "I suck at it" hef enga stjórn á þessu og hún gengur bara lausum hala hér á Eyrinni. En hefur samt séð myndina á síðunni minni af Atla og tengdó í sjallanum?? Bless í bili, reyndu að koma ekki heim eftirlýst af Interpool :o)
    Gréta Bergrún
    P.S.Til hamingju með íbúðina, nú þarft þú að bjóða mér í mat heheeheheheheehehehehe

     
  • At 3:49 PM, Anonymous Anonymous said…

    Gréta, ég er alveg brjálaður, viltu taka þennan link út af síðunni þinni :( Foxillur núna!!!!!

    En Ragga, tu tarft ekkert ad skoda tessa mynd ;) Elska tig.

    Skeggi

     
  • At 4:40 AM, Anonymous Anonymous said…

    Ha ha, ég tek hann út í næstu hreingerningu á síðunni minni, ekki vera svona grumpy skeggi gamli...hehe
    Gréta

     

Post a Comment

<< Home