Sidasti dagurinn herna
Ta er komid ad sidasta deginum okkar herna i Flamingo, forum kl 7:30 i fyrra malid. En tetta er buin ad vera skemmtileg vika eins og allar hinar. Djommudum ad sjalfsogdu lika a laug kvoldid i Tamarindo og tad var svo gaman tegar vid eldudum olla saman. Eg og Eva fra Tkyskalndi vorum fremstar i flokki i eldamennskunni og tetta var eins og ad elda fyrir heimilislausa eda eitthvad, risa pottar og folk for svo bara i rod til ad fa ad borda. Eg skellit mer svo a sjo-kaejak a man, ekkert sma gaman en lika geggjad erfitt, turfti ad roa i 2 og halfa timan stanslaust og tad var slatti af oldum. Forum inn i einn helli sem var mjog flott tangad til ad eg fattadi ad hann var fullur af krobbum, min ekki lengi ad koma ser ut ta. En eg helt tvi samt fram ad Ira hafi verid ad reyna ad drepa mig med tessu, tetta var svo erfitt. Svo var tad bara barinn eins og alltaf. Hengum svo bara i sundlauginni i skolanu a thrid. a mid forum vid i supermarkadinn og tad var alveg brjaldu rigning ta. Forum svo a playa Concal a fim, sem er svo skeljastrond, mjog kul. I gaer forum vid svo i bakariid og va tad var svo gott ad borda tar, borum svo med stelpunum a cabinas og vorum i lauginni tar. I dag erum vid bara bunar ad hanga a Playa Flamingo og erum svo ad fara ad hunska okkur heim til ad pakka, er svo ekki ad nenna tvi. Aetlum ut ad borda i kvold og ollum til mikillar undrunar ta aetlum vid ad hittast a barnum i kvold. En naest tegar eg skrifa verd eg trulega kominn upp til Monteverde i fjollunum, elska ykkur :)
4 Comments:
At 8:21 AM, Anonymous said…
Ég á nú bátt með að trúa því að þú hafir verið að elda! Hvað þá að það hafi verið gott ;)
Þú verður þá að sína mér það fyrstu mánuðina eftir að þú kemur heim! ;)
Elska þig
Skeggi gamli!
At 11:46 AM, Anonymous said…
Það er svona svipað líklegt að það frjósi í helvíti og að þú hafir eldað eitthvað ætt.....
En kannski að þú hafir lært eitthvað nytsamlegt þarna úti.....
Það eru 67 dagar í þig ef eitthvað er að marka það sem að þú skrifaðir á dagatalið heima....
Sakna þín....
At 9:41 AM, Katrín said…
Hvernig er það eiginlega? Sérð þú um bar-hlutann í Lonley Planet þessa dagana? Aquí puedes bebir mucho, muy barrato, voy a vivir aquí, siempre...
En gott að þú kemst nú í einhverjar safaríferðir þarna. Þú verður orðin útlærð í kajak-ferðum. Þú kemur og verður með æfingar á Hafralónsánni þegar þú kemur heim.
Kv. Tu prima favorita ;)
At 2:29 PM, Anonymous said…
Blessuð kjella...
Ég skoða síðurnar ykkar allra svo oft og hef aldrei kommentað þannig að ég ákvað að láta verða að því núna... Skemmtið ykkur gjeggjað, og verðið 4G ekki til skammar.
Ykkar fyrverandi bekkjar systir Guðrún Þor.
E.S. Ragga ég vissi allan tíman að það væru húsmóðurgen í þér heheh..
Post a Comment
<< Home