ragga tagga

Thursday, October 07, 2004

Fjollinn

Vid erum bunar ad vera upp i fjollunum i 5 daga og tad er ekki edlilega fallegt herna. En tad sem eg hef gert fra tvi ad eg skrifadi sidast er: forum nokkur ut ad borda sidasta kvoldid okkar a Flamingo, team iceland, Kenna, Eva thyska, Amanda, Dom og Mat, forum a geggjadan pizzustad. Svo skelltum vid okkur ad sjalfsogdu a barinn og okkur tokst meira ad segja ad troda okkur ollum inni i litla bilinn sem Mat var a, nennti enginn ad labba ;) Forum svo med cpi-bus a sun morguninn upp til Monteverde. Bilstjorinn okkar var ekki alveg ad meika tad tvi ad hann stopadi a svona halftima fresti til ad kaupa ser eitthvad, vid vorum ordnar frekar pirradar a tessu, en tad reddadist. En vegirnir a Flamingo voru slaemir en vegirnir herna eru alvege ortulegir, helt ad eg vaeri bara a leidinni inni gangnakofa!! En vid turfum ad keyra upp 1 stk fjall a tessum finu vegum og bilstjorinn var svo godur ad stopa a einni brunninni og benda okkur a bil lengst nidri sem hafdi oltid nidur, mjog hurghreystandi tad!! En nyja fjolskyldan okkar er mjog fin og vid hofum ser inngang og ser bad tannig ad tetta er allt mjog fint, en tad besta er ad herna hofum vid hitara a sturtunni tannig ad tad er HEITT vatn. A man gerdum vid mest litid nema bara labba um og skoda stadin en tetta var halfgerd fjallgana tvi ad allt herna er annadhvort upp i mot eda nydrimot og drulla a ollum vegum. A trid gerum vid eitt tad magnadasta sem eg hef gert um aefina ( fyrir utan fallhlyfarstokkid). Foum i sky trek, en ta er farin inni skogin og svo er ferdast um med tvi ad renna ser a linum a milli trjanna, svooo gaman. Fyrstu linurnar voru bara stuttar og ekki mjog hradar en lengstu voru a milli 700 og 800 hundrud metrar og madur var a svo mikilli ferd ad madur gat varla haft augun opin, en tad flottast vid tetta ver eiginlega tad ad madur var stundum i kring um 150 metra haed tannig ad utsynid var geggjad. MAeli med ad allir reyni ad profa tetta, veit ad visu ekki alveg hvar, ja nema kannski mamma, ekki viss um ad hun myndi hondla tetta. A mid forum vid svo a sama stad i skoginum en i tetta skiptid foru vid i sky walk, en ta erum vid bara ad labba um skoginn og inn a milli koma svona risabryr sem madur madur labbadi yfir og sa geggjad langt, mjog flott allt saman. I dag erum vid bara ad labba og erum svo ad fara heim ad pakka nidur tvi ad vid og Dom foru til Liberiu ad hitta Kennu a morgun og a laug forum vid svo allar 5 til Nigaragua. Forum med almenningsrutu a morgun og ma segja ad aefintyrid byrji fyrst fyrir alvoru a morgun tegar vid forum ad ferdast, juminn tad er komid ad tvi. Stefnan er ad vera nokkra daga i Granada i Niguragua og fara svo til Arenal sem er eldfjall, virkt notabene og fara svo tadan til Limone sem a ad vera eitthvad svona carnival i gangi,vona ad vid naum tvi. Eftir Limone er stefnan tekin a Tortugero en tar aetlum vid ad skoda skjaldbokurnar, en tetta kemur allt saman bara i ljos. En nuna vitidi alla vega ad eg er a lifi og allt gengur vel eins og vanalega. Ja Kata min eg baud mig fram i ad sja um bar-kaflann, einhver verdur ad gera tad. Aetlum ad skella okkur a barinn herna i kvold ad hitta stelpurnar tvi ad vid hittum Lorie og Eli kannski ekkert aftur en Dom er audvitad ad koma med okkur, team iceland fer staekkandi ;) elska ykkur oll, kv Ragga

2 Comments:

  • At 11:57 AM, Anonymous Anonymous said…

    Úff, það er ekkert smá mikið að gerast þarna hjá ykkur ;) sem er náttúrulega flott. En ég er nú smeykur um að þegar þú ert farin að ferðast og drekkur líka áttu örugglega eftir að tína sjálfri þér ;) en skemmtið ykkur áfram vel og gangi ykkur vel.

    Kv. Atli Rag (er að farast í muninum) :(

     
  • At 4:56 AM, Anonymous Anonymous said…

    Sæl elsku frænka:)
    Gott að þið eruð að skemmta ykkur:) Ef þú vilt fylgjast með lífinu í Skotladi er bloggið mitt:
    http://www.blog.central.is/dellan

    Ástarkveðjur frá mér og prinsinum;)

     

Post a Comment

<< Home