ragga tagga

Saturday, October 16, 2004

Montezuma.

Komar a lifi fra Nicaragua. Var allt sma misheppnad tegar vid vorum ad reyna ad koma okkur fra tvi landi ad visu. Mistum af 6 rutunni, aetludum tad bara ad fara med Tico-bus en ta bara okkur sagt ad tad vaeri bara allt fullt. Ta akvadum vid bara ad reyna ad taka taxa ad landamaerunum en tar sem var helli rigning ta voru teir allir fullir. En vitid men tegar tico-rutan kom loksins ta voru nokkur saetli laus sem vid fengum. Eini gallinn vid tau ad tau voru rennandi blaut og tad ringdi svona sma a okkur allaleidina, ja eda eiginlega mesta a mig, en eg er sterka og let tad ekki a mig fa. Tad var svo mun skarra ad fara til Costa Rica heldur en Nicaragua, mun minna af folki a landamaerunum og svona. eitt mjog fynndid, tad a ad vera svona tekk a toskunum, sidast gegnumlysu teir bakpokana eitthvad sma, nuna horfdu teir bara a ta og sogdu okkur svo bara ad fara i gegn, god gaesla. Tegar vid komum svo til Liberiu a leigdum vid okkur bil og brunudum til Flamingo til ad na tangad adur en skolinn lokadi svo ad Eva gaeti hladid batteriin a myndavelinni sinni. Hringdi svo i Terry og spurdi hvort ad vid fengjum ekki gistingu, tad var ad sjalfsogu ekki malid. Forum til teirra i husid, eda hvad sem madur a ad kalla tetta!!! Skelltum okkur i sturtu hja teim, ja tad voru gluggar i sturtunni og vatnid koma ut ur munninum a einvherjum kalli, allt mjog skondid. Forum svo i bakariid og fengum okkur kvoldmat, svo gott. Forum svo aftur heim og hofdu okkur til og svo skelltum vid okkur a ladis-night og tad var svo gaman eins og von var a. Svo gaman ad hitta krakkana aftur, to ad meiri hlutin af teim hafi verdi svo full, bara gaman ad tvi. Tegar vid vorum buin ad fa nog tad forum vid i husid og kolludum a terry i talstodinni og tessi elska kom og nadi i okkur a gummi tudrunni eins og hun er alltaf kollud eftir ad vid kenndum teim tetta, og for med okkur i batin eda skutuna eda hvad sem tetta er. Tad var ad visu pinu skritid ad vaka um morgunninn og tad var allt a hreifingu. Svo gott ad skrida upp og leggjas i solina um morguninn. Terry skutladi okkur svo bara i land og vid forum ad sjalfsogdu beint i bakariid og reyndum ad borda eitthvad, gekk svona mis vel. Keyptum svo eitthvad handa straknum ad borda, forum i husid og skelltum okkur i sturtu og brunudum af stad. En vid megum koma aftur hvenaer sem vid viljum og ef vid eigum ekki meiri pening i restina a eigum vid bara ad koma og hjalpa til vid batin og ta megum vid bua tarna og faum ad borda. ja og naest eigum vid ad reyna ad koma adeins fyrr svo ad hann geti elda fyrir okkur og haldi party i batnum, hversu magnad vaeri tad. En tessi kall en ein sa magnadasti sem eg hef hitt i tessari ferd og ekkert sma almennilegur vid okkur, tusund takkir til Terrys. En a Fim keyrdum til til Montezum tar sem vid erum nuna. Tessi ferd var mjgo skrautleg tar sem vegirnir eru svo svo svo slaemir herna og vid a litlum folksbil en hann er svo duglegur tessi elska!! Tad er mjog fallegt herna og vid erum bara bunar ad vera ad labba a strondunum og hafa tad gott. Forum svo trulega til Manuel Antonio a mogrun sem a ad vera mjgo fallegur baer. En tangad til naest, hafidi tad gott og hugsidi til min tar sem eg er ad kafna ut hita. Elska ykkur greyin min, Ragga

2 Comments:

  • At 11:38 AM, Blogger Siggeir said…

    Soffía og klóniðHæ Ragga... vildi bara segja þér að ég hugsa vel um litlu systur þína ;) Ég er búin að vera mjög löt að skoða síðuna þína, en nú mun ég taka mig á þar sem ég er komin með net samband :) Kossar og Knús frá Klakanum, Soffía Snædís.

     
  • At 10:48 AM, Anonymous Anonymous said…

    Halló krúttið mitt....
    Jú jú mikið rétt, Soffía hugsar mjög vel um mig... Það eru til heimildamyndir af því...
    Svo ertu bara að eignast hús á Fimmtudag... noh....
    Kyss, kyss Sunna :)

     

Post a Comment

<< Home