ragga tagga

Wednesday, September 15, 2004

Playa Flamingo

Ta er eg komin a afanga stad. Fjolskyldan min er mjog fin, 2 strakar tala sma ensku svo eg get spurt ta, einn er bara 5 en hann er alltaf ad tala vid mig to ad eg skilji ekki baun. Svala er svo bara i naesta husi og Eva vona 1 min fra. Erum komnar 100 ar aftur i timann, tad er eldhus uti i gardi hja mer en konurnar bua til mat og selja hann svo, allt mjog heimilislegt. Tad er haenur i gardinum og beljur a beit hinu megin vid veginn. Tad er slatti af krokkum i skolanum sem vid erum eitthvad med og erum medal annars ad fara a stelpu kvold a barnum i kvold, friir drykkir fyrir stelpur eftir 9 jey. Svo er tad Tamarindo a morgun tvi ad tad er ekki skoli a fos. Aetlum ad vera tar alla hegina og aera a brimbretti og halda upp a afmaelid mitt, oja tad er komid ad tvi. En allt herna virkar bara annad slagid, lika simarnir svo ge les postinn minn og hringi svona tegar g man eftir tvi og get ;) astar kvedjur til ykkar allra :)

5 Comments:

  • At 5:52 PM, Anonymous Anonymous said…

    oj þér Begga. Notar þú þetta trix kannski einum of oft ;)

    Farðu nú að taka nokkrar myndir af þessu umhverfi þínu og settu á netið. Mig dauðlangar að sjá hvernig það er umhorfs þarna hjá þér.
    Passaðu þig svo á hákörlunum þegar þú ferð að bjálfast á þessu brimbretti, og þá sérstaklega á brimbrettastrákunum !
    Drekkið svo ekki of mikið á barnum, það er allt í lagi að leyfa hinum að fá smá líka ;)

    Hasta pronto

     
  • At 1:41 AM, Anonymous Anonymous said…

    Já, passaðu þig að brjóta þig ekki á þessu brimbretti. Ég fann mynd af veitingastaðnum þínum þarna úti á hjara veraldar, setti það á síðuna mína, hehe..... bara smá spaug í gangi, en góð mynd samt. Kyss og knús - Gréta B.

     
  • At 9:33 AM, Anonymous Anonymous said…

    Til hamingju með afmælið og hafðu það rosa gott, bara orðin 18...+2.
    Og by the way þetta með brosið, þá svona ykkur að segja að í hvert skipti sem ég brosi þá er það af því að ég skil hvorki upp né niður en þetta virkar,,,

     
  • At 12:34 PM, Anonymous Anonymous said…

    Elsku Ragga, til hamingju med afmaelid:) loksins komin med aldur til ad fara i rikid;) hafdu tad gott i hitanum og passadu tig a solinni:) Kveda Elisa

     
  • At 4:06 AM, Anonymous Anonymous said…

    Jæja, loksins orðin tvítug. Núna hefurðu náð toppnum. Ekkert sem hægt er að banna þér lengur, ekki einu sinni að versla í ríkinu.
    Vonandi hefuru það gott á afmælisdaginn, einhversstaðar á brimbretti niður við Kyrrahaf...

    Kv. Kata ofurfrænka ;)

     

Post a Comment

<< Home