ragga tagga

Saturday, September 18, 2004

eg atti afmaeli i gaer

Juhhuuu loksins ordin 20 ara. Tetta var einn af teim mognudustu afmaelisdogum sem eg hef upplifad. Voknudum snemma leitudum ad stad til ad fa okkur ponnukokur i morgunmat og taer voru geggjadar. Forum a strondina og einn madur kalladi eitthvad til okkar og tegar vid litum vid ta var vinurinn bara med hann uti ( minnir oneitanlega a eitt akvedid atvik uti a Salou), laum i solbadi fram ad hadeghi og forum ta ad kaupa is. Kl 1 vara svo farid i brettatimann...og tetta var alveg geggad gaman, mjog erfitt en alveg magnad. Gat stadid upp svona 3 til 4 sinnum en aldrei alla leid en tad er samt eitthvad. Forum svo upp a herbergi eftir timan er var i 2 tima tvi ad vid vorum svo ogedslega treyttar. Forum i HEITA sturtu sem er alveg luxus herna. Forum svo ut i einu mest trumuverdri sem eg hef sed, turftum ad vada pinu en tad drepur engann. Bordudum og forum svo a barinn, fullt af folki tar, tekktum engann en forum ad spjalla vid einhverja bandarikjamenn og teir voru alveg magnadir. Forum svo med teim a annan bar tegar sa sem vid vorum a lokadi og hann leit ut eins og upptokustadur fyrir klammynd, lodin husgogn og svona. En tettar var alveg magnadur dagur. Erum bara bunar ad vera lata i dag, lagum a strondinni og hofdum tad gott. Aetlum svo ad fara ad koma okkur upp a hotel og svo aetlum vid ad sjalfsogu aftur a barinn :) forum svo aftur til Flamingo a morgun, en tetta er buin ad vera geggud helgi.

Brettakvedjur Ragga 20 ara :)

3 Comments:

  • At 6:04 AM, Anonymous Anonymous said…

    Já til hamingju með afmælið ástin mín. Ég verð bara að viðurkenna það að ég sé þig ekki alveg fyrir mér ná því að standa á brettinu ;) en vonandi tókuð þið þetta eitthvað upp svo að mér hlotnist sá heiður að sjá þetta.
    En frábært að þið séuð að skemmta ykkur vel, til þess eru þið þarna er það ekki :)

    Hlakka til að heyra meira

    elska þig

    kv. Atli

     
  • At 7:48 AM, Anonymous Anonymous said…

    Hæ rottuhalinn minn!!!!
    hunskaðist loksins til að fara og skoða síðuna þína!! Er meira segja búin að skrifa þér póst!!!
    TIL HAMINGJU MÐA AFMÆLIÐ!!!! Eg skal singja fyrir þig þegat þú kemur heim....
    Haltu áfram að skemmta þér :#
    Sunna

     
  • At 10:04 AM, Anonymous Anonymous said…

    Hæhæ
    Vissi ad ég hefdi gleymt einhverju um daginn. til hamingju med daginn, um daginn.....loksins ordin stór, tad var tími til komin ad stóra fólkid kæmist líka í das reich.... ;)
    hafdu tad gott tarna úti;)

    Kvedja
    Hildur (litla)

     

Post a Comment

<< Home