ragga tagga

Saturday, September 11, 2004

Costa Rica

Ta erum vid loksins komnar til Costa Rica, finnst eiginlega ad eg aetti ad fa verdlaun fyrir ad vera svona dugleg ad blogga!! Voknudum half 3 i nott ( New York tima) og dryfum okkur ut i leigubil tvi ad kallinn i lobbyinu sagdi okkur ad tad vaei alls ekki ohaett ad labba i lestina eins og vid aetludum ad gera. Lentum a tessum ofur hressa kalli sem sagdi okkur allt um borgina og einnig ad madur yrdi brjaladur a tvi ad lesa of mikid, ja takk. Ekkert mal ad fara i genum JFK, kom mer a ovart hvad aeslan var litil. Vorum ad visu frekar seinar og endudum a tvi ad hlaupa ut i vel tegar var verid ad lesa okkur upp...Velin var fint en tad var einn kall sem glapti a okkur allan timann i rodinni og lika a leidinni, uff hvad vid hljotum ad vera fallegar ;) fundum fylgdarmennina okkar um leid og vid komum ut og forum i einhver bil og svo var okkur bara skutlad a eitthvad gistihus tvi ad vid eigum bara ad vera komnar til fjolskyldunnar a mogrunn. Tannig ad vid gistum bara herna og erum bunar ad hitta 2 adrar stelpur sem eru lika ad fara i skolnn og onnur teirra er buin ad vera herna i nokkra daga tannig ad hun er nuna ad syna okkur stadinnaelum ad fa okkur ad borda a eftir sem betur fer. En herna er bara geggjad vedur er tad rignir vist eitthvad a hverjum degi og vid bydum bara og sjaum. En tangad til naest ta ta

2 Comments:

  • At 7:52 AM, Anonymous Anonymous said…

    Ja Ragga mín! Það er glæsilegt að vita að þið hafið það gott þarna úti! Vona að ég heyri miklu meira frá ferðum þínum.

    Elska þig Atli

     
  • At 5:34 PM, Anonymous Anonymous said…

    You've made it!!! Gott að þið eruð nokkurn veginn komnar á leiðarenda. Náið ykkur bara ekki í matareitrun í þessari matarleit ykkar. Pollo con papas fritas klikkar ekki.
    Hasta luego, ta ta

    Katarína

     

Post a Comment

<< Home