Sorrý Sunna!
já fyrirgefðu...ég skal reyna að vera duglegri...getur líka bara hringt í mig þar sem þú ert sú eina sem nennir að lesa þetta blogg!
En það er allt búið að vera á fullu í verknáminu....og smá í djamminu..
Fór í afmæli til Telmu á lau þar síðasta og það var hörku stuð..reyndar svolítið heimsluleg hugmynd að fara í heitapottinn á unda í hagléli og stórhríð..en örugglega hollt fyrir húðina.
Svo var bara áfram að læra og læra á daginn..fékk reyndar rauðvín og osta yfir síðasta despó...treysti á Særúnu að það endurtaki sig!
Atli kom á fös sem var auðvitað bara unaður!! Svo var afmæli hjá afa í sangó á lau síðasta..kallinn bara orðinn áttræður..og þessi settlega fjölskylda fór í "handaprumpukeppni" í afmælinu hans..viss um að ellismellirnir í sangó eiga eftir að senda afa illt auga næstu daga. Á sun var svo skýrn hjá bróður Atla og heitir stúlkan Áróra Gunnvör, til hamingju með það.
Og þá var helgin búin..Atli var reyndar veðurteptur og var eina nótt lengur...ekki amalegt það...
og þá byrjað bara aftur að læra og læra....
En ekki vera hrædd við að bjóða mér í mat og e-ð svoleiðis, kem því alltaf inn í dagskrána!
Hafiði það nú gott
og já eitt enn, síminn minn er e-ð andsetinn (ekki sá fyrsti) þannig að hann skellir oft á fólk og slekkur á sér og studnur heyrist ekki þegar hann hringir...þannig að ekki gefast upp, þið náið í mig á endanum
KV Raggan
En það er allt búið að vera á fullu í verknáminu....og smá í djamminu..
Fór í afmæli til Telmu á lau þar síðasta og það var hörku stuð..reyndar svolítið heimsluleg hugmynd að fara í heitapottinn á unda í hagléli og stórhríð..en örugglega hollt fyrir húðina.
Svo var bara áfram að læra og læra á daginn..fékk reyndar rauðvín og osta yfir síðasta despó...treysti á Særúnu að það endurtaki sig!
Atli kom á fös sem var auðvitað bara unaður!! Svo var afmæli hjá afa í sangó á lau síðasta..kallinn bara orðinn áttræður..og þessi settlega fjölskylda fór í "handaprumpukeppni" í afmælinu hans..viss um að ellismellirnir í sangó eiga eftir að senda afa illt auga næstu daga. Á sun var svo skýrn hjá bróður Atla og heitir stúlkan Áróra Gunnvör, til hamingju með það.
Og þá var helgin búin..Atli var reyndar veðurteptur og var eina nótt lengur...ekki amalegt það...
og þá byrjað bara aftur að læra og læra....
En ekki vera hrædd við að bjóða mér í mat og e-ð svoleiðis, kem því alltaf inn í dagskrána!
Hafiði það nú gott
og já eitt enn, síminn minn er e-ð andsetinn (ekki sá fyrsti) þannig að hann skellir oft á fólk og slekkur á sér og studnur heyrist ekki þegar hann hringir...þannig að ekki gefast upp, þið náið í mig á endanum
KV Raggan
3 Comments:
At 10:55 AM, Anonymous said…
Berglind sys
Sunna er sko ekki sú eina sem les þetta, ég kíki hingað á hverjum degi í von um að líf annarra sé aðeins viðburðaríkara en gjafir og bleiuskipti svo endilega haltu áfram að blogga... þó svo það sé bara að fara í búðina eða álíka merkilegt!!!
At 3:12 AM, Anonymous said…
koss og knus,
audur
At 12:13 PM, Anonymous said…
Ja, eg treisti a ad tu haldir afram ad blogga, og ta slepp eg kannski vid ad tu sert hringjandi i mig til Tiskalands til tess eins ad tala um vedrid a minn kostnad!
(afsakadu ad tad er ekki einu sinni ipsilon a tessu liklabordi...)
Post a Comment
<< Home