Snjór, snjór, snjór og aftur snjór!
En bráðum þá hlítur allur snjórinn á himnum að vera búinn og þá mun ég taka gleðidans að hætti smá-bæklaðafólksins!!
En ég fór að snilldar djamm á föstudagskvöldið. Fyrst var Eirarkvöld á Strikinu og frítt áfengi þar og það er aldrei leiðinlegt...hittum þar káta félaga, sumir úr skólanum og aðrir ekki..en það sem kom meðal annars fyrir á þessu djammi:
> ertu ekki í bol innanundir??
> nei þetta er orkusparnaður, bara sitja við barinn í stað þess að vera alltaf að labba að honum!
> æii greiddu á þér augabrúnina...æi nei hann getur ekkert að þessu gert..hann er vanskapaður!
> Ragnheiður þú ert bara að fara úr öskunni í sandinn!!
> ég skal bjóða þér sáttar-skot....ha gleymdi ég þér á barnum..fyrirgefðu.
> þetta er sturtudansinn...hey þú mátt ekki kenna öðrum hann, ég er höfundurinn og á þennan dans.
>Nei ég ætla ekki að skýla ykkur, þú ert trúlofuð (sagt um Arnþrúði) og hin er guð má vita hvað (sagt um mig)!
> ARNÞRÚÐUR!! ÞÚ ERT Í VITLAUSUM GARÐI!!!.
en allavega þá var þetta sjúklega fynndið djamm og brjáluð svaðilför heim.
held reyndar að ég hafi brotið 4 til 6 fingur bara við það að reyna opna hurðirnar á bílnum mínum í morgun...og það fer víst bara kólnandi..
en hafiði það nú gott og mun að klæða sig vel hvað sem maður er að fara að gera!!
KV Raggan
En ég fór að snilldar djamm á föstudagskvöldið. Fyrst var Eirarkvöld á Strikinu og frítt áfengi þar og það er aldrei leiðinlegt...hittum þar káta félaga, sumir úr skólanum og aðrir ekki..en það sem kom meðal annars fyrir á þessu djammi:
> ertu ekki í bol innanundir??
> nei þetta er orkusparnaður, bara sitja við barinn í stað þess að vera alltaf að labba að honum!
> æii greiddu á þér augabrúnina...æi nei hann getur ekkert að þessu gert..hann er vanskapaður!
> Ragnheiður þú ert bara að fara úr öskunni í sandinn!!
> ég skal bjóða þér sáttar-skot....ha gleymdi ég þér á barnum..fyrirgefðu.
> þetta er sturtudansinn...hey þú mátt ekki kenna öðrum hann, ég er höfundurinn og á þennan dans.
>Nei ég ætla ekki að skýla ykkur, þú ert trúlofuð (sagt um Arnþrúði) og hin er guð má vita hvað (sagt um mig)!
> ARNÞRÚÐUR!! ÞÚ ERT Í VITLAUSUM GARÐI!!!.
en allavega þá var þetta sjúklega fynndið djamm og brjáluð svaðilför heim.
held reyndar að ég hafi brotið 4 til 6 fingur bara við það að reyna opna hurðirnar á bílnum mínum í morgun...og það fer víst bara kólnandi..
en hafiði það nú gott og mun að klæða sig vel hvað sem maður er að fara að gera!!
KV Raggan
1 Comments:
At 2:15 AM, Anonymous said…
að ógleymdu því sem Jón hlaupari sagði við okkur daginn eftir......allt mannkynið er andlega þroskaheft...og þið líka!!!
þá vitum við það!!
Arnþrúður
Post a Comment
<< Home