Aldurinn færist yfir..
...já og maður er bara orðin 22 ára....þetta er ekki lengi að líða. Komin 2 ára síðan ég var úti í CR, verð að fara að drífa mig út aftur!
En það var yndislegt að fara heim í réttirnar (þó að það væri nú ekki mikið gagn í mér í þetta skiptið) skondið að vera svo lengi að labba að litli bróðir manns gefst upp og vil frekar halda á manni....svo var auðvitað skellt sér í slaksmálasundið árlega og það hallaði verulega á okkar hlið í þetta skiptið og endaði með því að við urðum að fá liðsauka. Svo var að sjálfsögðu viskíkaka árlega bökuð.
En við Sunna systir komumst að því um daginn að við höfum fengið nokkra mis góða kosti í arf fá móður okkar...við vorum að labba út úr Glerártorgi og sáum þá að maður í bíl einum horfði mikið á okkur og var svona hálf að veifa okkur en hvorki Sunna né ég könnuðumst nokkuð við hann svo við svona hálf veifuðum og reyndið bara að koma okkur í burtu....þá kom í ljós að maðurinn var bara að reyna að fá að leggja í fatlaðastæðið sem við stóðum í!!!!
Annars er bara allt í þessu fína að frétta...
hafiði það bara gott
KV Raggan
En það var yndislegt að fara heim í réttirnar (þó að það væri nú ekki mikið gagn í mér í þetta skiptið) skondið að vera svo lengi að labba að litli bróðir manns gefst upp og vil frekar halda á manni....svo var auðvitað skellt sér í slaksmálasundið árlega og það hallaði verulega á okkar hlið í þetta skiptið og endaði með því að við urðum að fá liðsauka. Svo var að sjálfsögðu viskíkaka árlega bökuð.
En við Sunna systir komumst að því um daginn að við höfum fengið nokkra mis góða kosti í arf fá móður okkar...við vorum að labba út úr Glerártorgi og sáum þá að maður í bíl einum horfði mikið á okkur og var svona hálf að veifa okkur en hvorki Sunna né ég könnuðumst nokkuð við hann svo við svona hálf veifuðum og reyndið bara að koma okkur í burtu....þá kom í ljós að maðurinn var bara að reyna að fá að leggja í fatlaðastæðið sem við stóðum í!!!!
Annars er bara allt í þessu fína að frétta...
hafiði það bara gott
KV Raggan
3 Comments:
At 12:31 PM, Anonymous said…
Hey fatlafól var að adda þér inná síðuna mína :)
Hahahaha það er gott að þið sunna breytist ekki neitt :)
Kv Hillan Pillan
At 12:36 PM, Anonymous said…
Vááááa stupid I know!!!!!!!!
Til hamingju með afmælið á sunnudaginn :) :*
At 3:32 AM, Anonymous said…
Hey, tókst þú ekki einhverjar myndir í réttunum um daginn? hVernig væri nú að fara að hlaða þeim inn?
Árni Davíð
Post a Comment
<< Home