Þetta er allt saman bara í hausnum á mér
Held að nú sé ég alveg orðin rugluð...Er að reyna að læra fyrir próf en það eru bara 1 vika og 1 dagur í að þessi blessuðu próf byrji hjá mér. Er búin með bókina sem ég á að læra fyrir einn áfangan en á eftri hefti sem við eigum líka að fara yfir en....mér finnst bara svona þúsund sinnum leiðinlegar að lesa það...og það er bara af því að þetta er svona subbu-ljósrit en ekki alvöru bók..það sem maður getur verið ruglaður!
En það er allt við það sama hjá mér, skóli, skóli skóli og hanga með fólkinu sem ég þekki.
Get nú sagt ykkur góða sögu..af mér...og hvað ég er seinheppin....fer í morgunsundið ógurlega á þrið. mið, fim og fös og hef svo alltaf farið bara upp í skóla hvort sem það er tími eða ekki. en svo var enginn tími yfir allan daginn og nennti ég nú ekki upp í skóla og ákvað að skella mér bara á náttfötunum í sundið. Það var svo sem allt í lagi og ég skutlaði Sunnu heim og sá svo Tóta verða að fara í skólann og ákvað að skutla honum nú líka. Þegar hann setst inn í bílinn þá segir hann strax: Ragnheiður, það er nú eiginlega alveg loftlaust hægramegin að framan hjá þér (ég var búin að fara 2 sinnnum upp í bílinn og tók ekki eftir neinu, hann sá bílinn í 5 sek...og er ekki einu sinni með bílpróf!!!) Þannig að ég læddis svo niður í leiru (sannfærð um að það fari betur með dekkið, hef ekki hugmynd um hvort það sé satt) og blés í dekkið og þurfti svo auðvitað að fara og fá loft mæli..kom inn og ekkert nema trukkakallar og moksturskallar inni, ég blá í framan því það var 10 stiga frost úti, í fallegu fjólubláu blómanáttbuxunum með signa rassinum, girtum ofaní stígvélin!! En ég lét að sjálfsögðu eins og ekkert væri eðlilegra og brosti bara...ég er reyndar ekki frá því að þeir hafi verið farnir að hlæja áður en ég var komin alveg út...Alltaf gott að geta glatt aðra!
En svo er ég víst líka farin að taka það að mér að skamma fólki fyrir annað fólki...ég verið að fara að hætta að gera allt sem ég er mönuð upp í!!
en hafiði það nú gott gemlingar og komið endilega með eitthvað gott að borða handa mér í próflestrinum
Já talandi um það þá var lífi mínu bjargað í gær með heimsendingar-brynjuís í boði silicon-hjónanna og þakka ég þeim kærlega fyrir
Bless í bili
Raggan
En það er allt við það sama hjá mér, skóli, skóli skóli og hanga með fólkinu sem ég þekki.
Get nú sagt ykkur góða sögu..af mér...og hvað ég er seinheppin....fer í morgunsundið ógurlega á þrið. mið, fim og fös og hef svo alltaf farið bara upp í skóla hvort sem það er tími eða ekki. en svo var enginn tími yfir allan daginn og nennti ég nú ekki upp í skóla og ákvað að skella mér bara á náttfötunum í sundið. Það var svo sem allt í lagi og ég skutlaði Sunnu heim og sá svo Tóta verða að fara í skólann og ákvað að skutla honum nú líka. Þegar hann setst inn í bílinn þá segir hann strax: Ragnheiður, það er nú eiginlega alveg loftlaust hægramegin að framan hjá þér (ég var búin að fara 2 sinnnum upp í bílinn og tók ekki eftir neinu, hann sá bílinn í 5 sek...og er ekki einu sinni með bílpróf!!!) Þannig að ég læddis svo niður í leiru (sannfærð um að það fari betur með dekkið, hef ekki hugmynd um hvort það sé satt) og blés í dekkið og þurfti svo auðvitað að fara og fá loft mæli..kom inn og ekkert nema trukkakallar og moksturskallar inni, ég blá í framan því það var 10 stiga frost úti, í fallegu fjólubláu blómanáttbuxunum með signa rassinum, girtum ofaní stígvélin!! En ég lét að sjálfsögðu eins og ekkert væri eðlilegra og brosti bara...ég er reyndar ekki frá því að þeir hafi verið farnir að hlæja áður en ég var komin alveg út...Alltaf gott að geta glatt aðra!
En svo er ég víst líka farin að taka það að mér að skamma fólki fyrir annað fólki...ég verið að fara að hætta að gera allt sem ég er mönuð upp í!!
en hafiði það nú gott gemlingar og komið endilega með eitthvað gott að borða handa mér í próflestrinum
Já talandi um það þá var lífi mínu bjargað í gær með heimsendingar-brynjuís í boði silicon-hjónanna og þakka ég þeim kærlega fyrir
Bless í bili
Raggan
3 Comments:
At 1:47 AM, Anonymous said…
Thu stendur thig sannarlega vel...
At 12:53 AM, Anonymous said…
http://www.folk.is/sjonna/?pb=sidur&id=1212161
fyrir alla sem vita sannleikann um Backstreet Boys
At 1:02 PM, Anonymous said…
Þú ert álíka léleg að blogga og Berglind systir þín. SKAMM SKAMM
Post a Comment
<< Home