ragga tagga

Monday, November 06, 2006

Ég veit..

að ég er ekki duglegasti bloggari í heimi en það er bara út af því að þið eruð ekki nógu dugleg að kommenta..held ég..
hhuumm það sem er búið að gerast síðan ég skrifaði síðast...ég man það hreinlega bara ekki allt saman en svona í stuttumáli þá var það allavega:
- Afmæli Eyju og blómasendillinn góði..
- Árshátið Samkaupa, pósur með þurkurnar og einni hnupplað (gleymdum að skila fáanum) og Eyja var virkilega að standa sig vel! (sunna er enn að hneigja sig)
- Ættarmót í Sandgerði, mikið af fólki sem ég þekkti ekki!!!
- Hellingur af verkefnum í skólanum
-Heim í sveitina, hundurinn át mig og Sunnu næstum því, ekki hægt að þvo bílinn, sjoppan lokuð og okkur var ekki hleypt inn á elliheimilið...bara allt eins og það á að vera ;) en svo var snilldar matur á lau, hlóum svo mikið að við gátum varla borðað..svo á barinn og í partý sem manni leið eins og gamalmenni í !
En annars er bara allt samt við sig..öll þessi verkefni eru að hafast en þá tekur svo sem bara við lestur fyrir próf..en einhvern langar að hjálpar mér þá er það vel þegið!!
hafiði það nú gott gríslingar!!
KV Raggan

4 Comments:

  • At 8:35 AM, Anonymous Anonymous said…

    Já þetta var ógisslega gaman þú verður að drífa þig aftur í heimsókn fljótlega!! Í matarboð og nudd hjá mömmsu þinni:)
    Kiss kiss

     
  • At 3:58 PM, Anonymous Anonymous said…

    sammála síðasta ræðumanni! Hef ekki hlegið svona mikið í mörg ár! hlakka til næsta matarboðs svíz.

     
  • At 1:25 AM, Blogger raggatagga said…

    segi það nú, hver vil ekki fá manneskju til sín í mat sem spýti maríssafa yfir allan matinn, festir allt í tönnunum, lætur aðra fá gos út um nefi...og tala nú ekki um að festast í hægindastólnum og öskrar á aðra sem koma inn í húsið...get ekki beðið eftir næsta mat kellur!! en ég náði þó að kenna ykkur ráðið með hendina fyrir druslunum í TV-inu!!

     
  • At 3:29 PM, Anonymous Anonymous said…

    Já og ég nota þetta með hendina alveg óspart núna :) virkar svona helvíti fínt :)

     

Post a Comment

<< Home