ragga tagga

Tuesday, August 22, 2006

Búið að vera gaman..

...já það er svo sannarlega búið að vera gaman undanfarið.
> fór á Skálanes og þar er alltaf yndislegt að vera, Björk og aðrir góðir gestir kíktu á okkur þar ;)
> fór í sveitina í snillar-afmæli til Árna, hrillilega gaman þar sem grís og drottning kíktu við.
> löppin er öll að koma til, alveg að sleppa hækjunum!
> bara rúm vika þanngað til að við mæðgur förum út (ég, Sunna, Berglind og Mamma) og það á eftir að verða hrillilega gaman.
> skólinn alveg að byrja og þá hittir maður alla og skóla-djammið byrjar
En tvær góðar setningar sem sagðar voru við mig fyrir stuttu:
....vvváááá ertu svona gömul!!! (sagt af lítili stelpu þegar hún sá mig á hækjunum)
....ææii ástin mín...ertu svona fötluð!! (sagt af ekki svo ungri manneskju þegar hún sá mig á hækjunum)

En svo er það stóra spurningin, les kannski enginn þessa síðu??? miðað við kommentin þá held ég bara ekki :(

en allavega
KV Raggan

4 Comments:

  • At 7:41 AM, Anonymous Anonymous said…

    Begga sys
    ójú, ég geri það en ég blogga hinsvegar ekkert á mína síðu. Bölva frekar bara hinum sem eru latir að blogga:)

     
  • At 10:03 AM, Anonymous Anonymous said…

    Þú getur auðvitað reitt þig á að við systurnar eru dyggir lesendur þíns ágæta bloggs!!!
    En ´8 dagar í útlönd!!!
    Sunna

     
  • At 7:03 AM, Anonymous Anonymous said…

    ég les hana:) Takk fyrir síðast og gangi þér vel með löppina. Grunar smá hvaða litla stelpa taldi þig gamla útaf hækjunum... kannski sama og sagði vaaaaá við rabbabara og hvönn sultunni?? ;)

    Margrét Elísa

     
  • At 3:12 AM, Anonymous Anonymous said…

    Jújú, ensku barn, ég kíki alltaf inn annað slagið. Og góða ferð og skemmtun úti.
    Gunnarsstaðadóninn.

     

Post a Comment

<< Home