Puerto Viejo, eda hvernig sem tetta er skrifad..
Byrja bara tar sem eg haetti sidast. Forum sum se til San Jose a lau og gerdum ekki mikid tann dag. A sun morgun forum vid svo med Kennu ad versla hengirum og kaffi og adrar naudsynjar. Kvoddum hana svo um hadegid, sorgarstund tar sem var ekki langt i tarin hja sumum. Ta vorum vid ordnar 3 eftir og hvad haldidi ad hafi verid tad fyrsta sem vid gerdum, forum i mollid tar sem eftir var af deginum!! A man forum vid svo a flugvollinn i svolitin tima, verid ad brasa sma og skelltum okkur svo a rutustodina og tokum rutu til Puerto Viejo. Hofdum ekki hugmynd um hvar vid aetludum ad gista tegar vid komum tangad svo ad vid eltum bara einn strak sem hafdi verid med okkur i rutunni og endudum a tessu fina hoteli sem kostar ekki mikid eda 7 dollara a mann og vid erum med einka verond og allt, oja tad er hengirum!! Spjollkudum svo vid strakana sem komu med rutunni eda Dave fra Usa, Harold og Helmund fra Austurriki og svo var ein stelpa sem heitir Piera eda eitthvad svoleidis og hun er fra Swiss. Forums svo oll saman ut ad borda og forum svo a reggi-kvold a Bambus barnum. Tetta var ekkert sam gaman, sitja bara a strondinni og spjalla og fara svo inn ad dans, geggjad gaman. Svo tokst mer ad sjalfsogdu ad tina stelpunum og tad reddadis tar sem eg fekk logreglufylgd heim. En ein sem vid vorum ad spjalla vid um kvoldid er logga i Kanada svo ad hann fylgdi mer heim, viss um ad eg kaemist tetta ekki ein. A trid vorum vid Svala svo pinu a strondinni en Eva var allan daginn ad lata fletta sig, vid Svala akvadum svo ad sla til lika og letum fletta okkur, en bara okkar har, ekkert auka. Fourum svo a Jonny's place og satum tar og sotrudum med sama folki og sidast nema nuna var gamli perra kallinn med sem dundadi ser vid tad ad reyna ad taka myndir ofani halsmalid hja mer, ekki fynndid, en honum fannst tad. Forum svo strondina ad hlusta a Jonatan rappa eda eitthvad en tad var ekkert sma flott, aetlum ad reyna ad taka tad upp a video vid taekifaeri. A mid forum vid a strondina en tad var ekki mikil sol svo ad vid vorum adalega ad leggja okkur tarna og roltum svo bara um baeinn og svona. bara rolegar tetta kvold og forum snemma ad sofa. A fim var farid a strondina og nuna atti sko ad taka a tvi og fa lit. Eg var i nyju sundfotunum minum og tessi eru ekki med boxerbrok tannig ad eg var med svona fint hvit far eftir tessi gomlu. En tegar lida for a deginn ta vard tetta hvit far rautt og tegar vid komum heim var min svona lika vel brunninn a rassinum, ekki gott tad. Vorum bara rolegar tetta kvold, kiktum a Jonny's place en tad var ekkert um ad vera svo ad vid roltum bara heim og logdum okkur. A fos forum vid svo i bankann en madur tarf ad taka rutu til Bribri til tess tvi ad tad er enginn banki herna. Rutan tokm um halftima en okkur bloskradi nu alveg tegar vid komum i bankann. Tad var bydrod ut ur dyrum og trodfullt inni og tessi rod hreyfidist sko ekki neitt. En til allrar hamingju ta var hradbankinn lagadur tegar vid vorum bunar ad byda i svona halftima (ekki enn komnar inni bankann) tannig ad vid forum bara i hann og komum okkur svo aftur upp i rutu. Vorum bara lata um daginn tar sem sumir gatu ekki farid a strondina sokum solbruna :) Forum ut ad borda i brjaladri rigningu og forum svo aftur a hotelid okkur ad tad var eiginlega bara slegid upp partyi tar, ekkert sma gaman. Forum svo a Bombus en sokum treitu og...ta vorum vid tar nu ekki mjog lengi, vid Svala roltum ad fa okkur ad borda og forum svo bara heim ad sofa. en i heil ta var tetta alveg magnad kvold. Svafum lengi i morgun og aetludum aldrei ad nenna ad koma okkur ut. Eg aetladi svo ad skjotast ut til ad na i stuttbuxurnar mina, var a g-strengnum og helduru ad gamli kallinn sem vinnur a hotelinu hafi ekki verid tarna rett hja og vard svo lika anaegdur ad sja mig. Svala hitt hann svo rett a eftir og hann for bara ad tala vid hana um rassinn a mer, ja tad er gott ad madur getur glatt folk, en hann var samt sem adur ad dast ad honum svo eg verd ad vera anaegd med tad en nuna brosir hann alltaf svo aegilega tegar hann ser mig!! En aetli vid verdum ekki bara lata i dag, held tad ut af heilsunni en a man er stefnan tekin a Panama, skrifa trulega tadan naest. ta ta og hafidi tad gott. Ragga
2 Comments:
At 11:48 AM, Anonymous said…
Iss þú hefur pott þétt gert það viljandi að spóka þig fyrir framan kallinn og verið í flegnasta bolnum þínum svo að hann sæi nú öruglega eins langt og hægt er niður í hálsmálið hjá þér....perrinn þinn :o) Nei spaug gaman að því að þú hefur það svona gott þarna og hljómar allavega eins og það sé geggjað gaman þarna, maður verður einhverntíman að skreppa þarna í afslöppunartúr...svona þegar maður verður orðinn ríkur. Heyrumst
Arnór
At 10:56 AM, Katrín said…
Stanslaust gaman. Askoti langar mig út til ykkar ;) Þið verðið samt að passa að lata ekki gamalt heiðvirt fólk fá hjartaáfall meðan þið eruð að stripplast um !
Post a Comment
<< Home