Coco
Komnar til Coco, tetta er adeins staerri baer en Samara. Komum hingad a man og Eli kom med okkur, stelpa sem vid kynntumst i skolanum. Brosudum ymislegt i Samara, reyndum ad surfa 2, tetta er geggjad gaman en svo geggjad erfitt lika. Tetta er sko ekki eins audvelt og tad litur ut i sjonvarpinu eg lofa tvi. Eli kikti i heimsokn til Samara i laug og spurdi hvernig okkur hafdi funndist jardskjalftinn, vid vorum bara eitt spurningarmerki i framan, jardskjalfti?? Ta hafdi verid 6.2 jardskjalfti um morgunin og vid voknudum vist ekki einu sinni vid hann, erum ekta islendingar og latum ekkert trufla svefnin okkar! Tokum svo 3 heitar og sveitar rutur a man til ad komast alla leid til Coco. Erum a finu hoteli, turfum ad visu ad labba sma til ad komast a godu strondina en tad drepur mann ekki. Tad er buid ad vera alger steik herna og tegar eg aetla ad reyna ad klaela mig i sjonum ta tekst mer alltaf einhvern vegin ad klessa a maeglittur sem brenna mann of tad er svo vont to ad tetta se bara sma sem taer brenna, maeli ekki med tessu. En forum i gaer og ponntudum kofun!! Eigum ad maeta a eftir kl 3 og ta laerum vid a allt dotid og aefum okkur i sundlauginni og a morgun forum vid svo i nokkra tima ferd tar sem vid kofum 2 i sjonum. Mig hlakkar svo til ad eg er alveg ad springa!! Tetta a eftir ad vera svo magnad, verd ad visu ad vidurkenna ad eitt af tvi sem mig hlakkar mest til er ad fa ad vera i tessum flott og tronga galla, oja eg skal reyna ad taka myndir!! En allt gott ad fretta eins og alltaf. Stefnan er svo stekin a Hermosa a fos, Eli tarf ad fara til San Jose a sun og vod Svala forum trulega til Tamarindo a sun eda man, en tetta a allt eftir ad koma betur i ljos. Byd ad heilsa ollum, kofunarkvedjur Ragga
2 Comments:
At 11:32 AM, Anonymous said…
o, kruttid mitt!
reyndu bara ad drukkna ekki tarna, sem ad eg gaeti reyndar alveg truad ter til....
Njotu sidustu daganna eins og tu getur og undirbudu tg undir tad ad stiga a hid kalda fr'on.......
kreistiknus, Sunna
At 2:02 AM, Katrín said…
Kúl, nú líst mér á þig. Þú átt eftir að fíla þig í tætlur í spandex-gallanum.
Ég hefði viljað sjá þig reyna að standa á brimbrettinu, það hefur örugglega verið frekar fyndið.
Ertu ekkert komin með heimþrá?
Post a Comment
<< Home