Aftur til Costa Rica
Ja vid erum komnar aftur til fyrirheitnalandsins eftir Panam heimsoknina okkar. Vorum flottar a tvi og tokum naeturrutuna sem er ekki svo slaemt nema tad ad tad var svo skitkalt i rutunni ad eg er viss um tad ad eg hefdi steindrepst ur kulda ef eg vaeri ekki faedd og upp alin a Islandi!!! En tessi ruta tok 5 og hlafan tima og madur gat nu ekki sofid mikid sokum kulda. Skiptum svo um rutu i David, su ruta tok um 4 og halfan tima og tad var vel kalt i henni fyrri hlutan tanngad til ad tad var ordid vel bjart. Tokum svo leigubil fra tar sem rutan stopadi ad landamaerunum. Tetta eru nu skondnustu landamaeri sem eg hef farid yfir, aetli tetta hefi ekki tekid okkur um svona 5 min. Ekki einu sinni litid a bakpokana og turftum ekki ad sina ad vid aettum mida ut ur landinu eda kreditkort eda neitt, bara rolt fengid stimpla og svo rolt yfir bruna godu. Tokum svo enn eina rutu til Puetro Viejo og vorums svo fegnar ad tad var laust herbergi a stadnum sem vid vorum sidast a. En vid vorum sum se bunar ad vera a ferdinni fra tvi half 12 um kvoldid til hlaf 2 um daginn. Vorum svo treittar ad vid sofnudum a milli 3 og 4 um daginn og voknudum ekki fyrr en 5 um morguninn...oflugt tad. En tad var sol svo ad vid forum bara a strondina fram ad hadegi en ta komu sky. Rotlum svo bara um, eg let svo adeins laga a mer harid seinnipartinn. Forum svo og hittum Jonatan og spurdum hann hvort ad vid maettum taka hann upp tegar hann er ad syngja tvi ad tad er svo geggjad flott. Hann var svo gladur ad vid vildum tad, bad okkur ad koma a barinn sem hann vinnur a um kvoldid og ta myndi hann gera tetta almennilega. Forum svo bara ad borda og svona. Forum svo a barinn og hann song eda rappadi eda hvad sem madur a ad segja bara i maekinn og allt, tetta var geggjad flott. Tokum svo bara rutuna til San Jose daginn eftir tvi ad tad stefndi bara i ad tad yrdi rigning tarna. Atludum bara ad vera einn dag i San Jose og fara daginn eftir til Samara en tar sem maginn a mer var eitthvad ad missa sig ta akvadum vid bara ad vera eina nott i vidbot. En tar sem madur var duglegur ad versla ser minnjagripi og svona i Puerto Viejo og var ekki ad nenna ad ferdast med ta med ser ta var rolt nidur i bae og keypt risaferdstosku og ollu saman trodid i hana og henni hennt inni toskugeymsluna og hostelinu og bydur hun min tar tanngad til ad eg fer heim. Tokums svo rutuna i gaer til Samara en tetta er litil strandarbaer. Erum ad tessu fina hoteli, med ser bad og allt og erum alveg a strondinni, turfum bara ad labba i gegnum gardinn og ta erum vid komnar a strondina. Tad var geggjd sol i morgun og vid urdum bara ad flyja inn i hadeginu tvi ad tad var allt of heitt fyrir okkar islensku likama!! En tad er vist mjog litil rigning herna tannig ad tid aettum ad geta ad nad okkur i sma lit herna..Aetlum bara ad vera herna i nokkra daga, tanngad til ad vid faum nog, og firkum okkur svo bara afram upp strondina. En tad eru bara 2 vikur og 6 dagar eftir...tad er svo stutt, tetta er buid ad lida svo ortulega hratt, en elskurnar minar, eg er alveg ad koma heim..ekki orvaenta!! Solarkvedjur Ragga
1 Comments:
At 3:49 AM, Katrín said…
Það kom grýlukerti á nefið á mér þegar ég var að labba í skólann í morgun! ( það tekur 5 min.) Þú átt eftir að fá áfall þegar þú kemur heima aftur.
Post a Comment
<< Home