ragga tagga

Sunday, October 30, 2005

Smá hjálp takk

Getur einhver sagt mér af hverju það eru alltaf einhverjir erlendi sölubrjálaðingar að kommenta á síðuna mín?? Er eitthvað sem ég get gert til að losna við þetta bull??
En verð samt að koma því að það er mjög skondið að lesa frá þeim, því þeir segja alltaf að þetta sé svo frábær síða og eitthvað bla bla bla...uu halló hún er á íslensku!! líkurnar á því að einhver auli sem er að kommenta á hana á ensku skylji eitthvað eru nú sáralitla. Ætli þeir hald samt virkilega að maður trúi einhverju af þessu...jæja svona er lífið.
KV Ragga

1 Comments:

  • At 1:31 AM, Anonymous Anonymous said…

    Þetta eru bara bottar sem eru í því að dæla svona dóti inn á kommentakerfið. Fáðu þér bara haloscan, þá losnarðu við þetta, www.haloscan.com

     

Post a Comment

<< Home