ragga tagga

Tuesday, August 23, 2005

Dagur nr 2

þá er það dagur númer 2 í dag af háskólagöngu minni. Erum í einhverjum tölvutíma, áttum að vera að prófa okkur áfram á tölvukerfinu, fengum til þessa klukkutíma...veit ekki alveg af hverju því að núna er ég bara að hangsa og bíða í allavega hálftíma eftir að hann fari að kenna okkur á næsta forrit. En á að vera búin að þessu öllu um 11 og þá fer ég bara til gömlu að mála og svo á ég víst að reyna að troða Tóta bróðir í VMA um hádegið....veit nú ekki alveg hvernig það á eftir að ganga..en ætla að fara að gera eitthvað gáfulegra en þetta, læt kannski heyra bráðum í mér aftur..

1 Comments:

  • At 1:53 PM, Blogger Katrín said…

    Það þurfti eitthvað til þess að þú færir að blogga !

     

Post a Comment

<< Home