Meira um 16 júní
Kæri jubilant
Þessa dagana er undirbúningur í fullum gangi vegna MA hátíðarinnar í Höllinni á Akureyri þann 16. júní.
Þátttaka er mjög góð og hafa tengiliðir staðið sig afar vel í að miðla upplýsingum um fjölda þátttakenda frá hverjum árgangi.
Með þessu bréfi viljum við hvetja alla, sem ætla að mæta, að nýta sér þann möguleika að kaupa miða á hátíðina í forsölu og greiða fyrir fram í heimabanka. Fyrirframgreiðsla getur einnig farið fram hjá gjaldkera í banka. Ef greitt er í banka þarf að tryggja að gjaldkerinn skrái inn skýringu á greiðslu og sendi tölvupóst, samanber upplýsingar sem tilgreindar eru hér að neðan. Þeir sem ætla að greiða með þessum hætti þurfa að gera það fyrir 11. júní. Einnig er bent á að prenta út kvittun og hafa til taks þegar miðar verða sóttir.
Þetta er gert til að flýta fyrir og auðvelda framkvæmd við miðasölu. Fyrir fram greiddir miðar verða svo afhentir í miðasölunni í Höllinni 15. og 16. júní. Miðasalan er opin 15. júní frá kl. 14:00 til 18:00 og 16. júní frá kl. 13:00.
Upplýsingar vegna fyrirframgreiðslu:
Kennitala: 5803051210 - MA stúdentar 1980
Reiknisnúmer: 0323-26-011980
Upphæð: kr. 6.300 fyrir hvern miða. 1 árs stúdentar greiða kr. 4.000
Skýring greiðslu: Nafn jubilants og útskriftarár
Tilkynning með
tölvupósti á netfang: gudridur@lysing.is
Eins og áður hefur komið fram hefst hátíðin með fordrykk í anddyri Íþróttahallarinnar um kl. 18:00. Nánari upplýsingar um hátíðina og dagskrána má nálgast á vefsíðu okkar, http://staff.klasi.is/hp/ (sjá Hátíð 16. júní).
Fyrir hönd 25 ára MA-stúdenta 2005
Kær kveðja,
Hrefna Sigríður Bjartmarsdóttir - 659-2876, netfang sigga@likan.com
Páll Freysteinsson - 820-3019, netfang pall@hugur.is
Þessa dagana er undirbúningur í fullum gangi vegna MA hátíðarinnar í Höllinni á Akureyri þann 16. júní.
Þátttaka er mjög góð og hafa tengiliðir staðið sig afar vel í að miðla upplýsingum um fjölda þátttakenda frá hverjum árgangi.
Með þessu bréfi viljum við hvetja alla, sem ætla að mæta, að nýta sér þann möguleika að kaupa miða á hátíðina í forsölu og greiða fyrir fram í heimabanka. Fyrirframgreiðsla getur einnig farið fram hjá gjaldkera í banka. Ef greitt er í banka þarf að tryggja að gjaldkerinn skrái inn skýringu á greiðslu og sendi tölvupóst, samanber upplýsingar sem tilgreindar eru hér að neðan. Þeir sem ætla að greiða með þessum hætti þurfa að gera það fyrir 11. júní. Einnig er bent á að prenta út kvittun og hafa til taks þegar miðar verða sóttir.
Þetta er gert til að flýta fyrir og auðvelda framkvæmd við miðasölu. Fyrir fram greiddir miðar verða svo afhentir í miðasölunni í Höllinni 15. og 16. júní. Miðasalan er opin 15. júní frá kl. 14:00 til 18:00 og 16. júní frá kl. 13:00.
Upplýsingar vegna fyrirframgreiðslu:
Kennitala: 5803051210 - MA stúdentar 1980
Reiknisnúmer: 0323-26-011980
Upphæð: kr. 6.300 fyrir hvern miða. 1 árs stúdentar greiða kr. 4.000
Skýring greiðslu: Nafn jubilants og útskriftarár
Tilkynning með
tölvupósti á netfang: gudridur@lysing.is
Eins og áður hefur komið fram hefst hátíðin með fordrykk í anddyri Íþróttahallarinnar um kl. 18:00. Nánari upplýsingar um hátíðina og dagskrána má nálgast á vefsíðu okkar, http://staff.klasi.is/hp/ (sjá Hátíð 16. júní).
Fyrir hönd 25 ára MA-stúdenta 2005
Kær kveðja,
Hrefna Sigríður Bjartmarsdóttir - 659-2876, netfang sigga@likan.com
Páll Freysteinsson - 820-3019, netfang pall@hugur.is
5 Comments:
At 9:20 AM, Anonymous said…
Ótrúlegt að ég skuli ekki hafa verið fenginn til að vera tengiliður, í það minnsta bakvörður. Alla vega er ég til í upphitun.
At 2:04 PM, Anonymous said…
Hvernig lítur svo út með þessa upphitun.. er eikkað komið á blað?
At 1:39 AM, Anonymous said…
krakkar mínir! bara svo það sé á hreinu....ég verð ekkert sár þó þið komið ekki til mín ;)
en hins vegar heimta ég að við HITTUMST hvar svo sem það verður :)
At 4:31 PM, raggatagga said…
Já það verður að fara að ákveða með þennan hitting á undan, eins og ég hef áður sagt þá stendur mitt hús til boða, það er í helgamagrastræti, segið bara það sem þið viljið
At 4:07 PM, Eva Þórarinsdóttir said…
Jújú ég er sko til í að við gerum eitthvað sneddí áður en skundað veður á 16da jammið ha.. já ég er til í höllina hennar röggu..hvað með ykkur ???
Post a Comment
<< Home