ég lofaði að láta heyra í mér fljótlega og þetta er fljótt á mínum mælikvarða! Lífið gengur sinn vana gang, skóli, læra heima, sofa og stundum vinna. En mamma og pabbi komu um helgina og máluðu stofuna með mér, takk fyrir það. Fór að djammið með stelpunum og það var hörkustuð. Hittum þar 2 stráka sem ég frétti síðar að annar var jafngamal og ég og hinn árinu eldri en ég var ekki einu sinni viss um að þeir mættu vera þarna inni...svona er maður slæmur, held að ég hafi þetta frá mömmu.
En ég fæ langa helgi næst, fer bara í helgarfrí á morgn, verður ljúft, væri að vísu en ljúfara ef ég þyrft ekki að eiða því öllu í að læra og laga til en svona er lífið...alveg að vera búið eins og einn vinur minn sagði eitt sinn en förum ekki meira út í það.
Næst á dagskrá er svo upphitunarkvöld fyrir sprellmótið á fös, þá fáum við að vita búningana og svona.
byð annars bara að heilsa ykkur
Ragga
En ég fæ langa helgi næst, fer bara í helgarfrí á morgn, verður ljúft, væri að vísu en ljúfara ef ég þyrft ekki að eiða því öllu í að læra og laga til en svona er lífið...alveg að vera búið eins og einn vinur minn sagði eitt sinn en förum ekki meira út í það.
Næst á dagskrá er svo upphitunarkvöld fyrir sprellmótið á fös, þá fáum við að vita búningana og svona.
byð annars bara að heilsa ykkur
Ragga
0 Comments:
Post a Comment
<< Home