ragga tagga

Monday, August 29, 2005

núna er búið að fjáfesta í nýrri tölvu á heimlið og það á að koma henni inná skólanetið og ná sér í netið heim svo að maður ætti að far að vera í meiri samskiptum við um heiminn, það er að segja þegar maður er ekki að læra og það stefnir ekki í að það verði mikil tími afgangs...
nýnema já eða velgengisvikan var bara mjög fín, fórum upp í kjarna á fös, öllum skipt upp í hópa og látin gera alls konar þrauti, minn hópur sleppti nokkrum þrautum sem okkur leist ekkert á og svo svindluðu við að sjálfsögðu í hinum.. :) svo var djamm um kvöldið og farið í drekktu betur, og að sjálfsögðu vann mín deild...reyndi eitthvað að klína á okkur svindli þar líkan en ég er nú ekki alvega að samþykkja það sko!
Svo var djammað langt fram eftir nóttu og skellt sér í eftirpartý eins og sannur íslendinur.
Þar af leiðandi var maður ekki alveg að missa sig í hressleika þegar Emí mætti en það bjargaðist allt saman ( þó að ég reyndi að slökva á stefnuljósinu með því að setja rúðuþrukurnar á fullt og svona)
en ég er búin í að dag, bara stutt og líka stutt á morgun..en verð held ég að kíkja í vinnuna á eftir og pannta og svona og svo er það bara sofin með svo stóra bók að maður fær far í henndurnar...ummm er það ekki hvers manns draumur??

2 Comments:

  • At 5:43 PM, Anonymous Anonymous said…

    Jæja... Ætli þú munir svo eftir kveðjupartýinu mín sem ég bauð þér í ??? hehe allavana taktu 10 sept frá :o)

     
  • At 11:53 AM, Blogger Eva Þórarinsdóttir said…

    snilld..vertu áfram dugleg að blogga..ekki það að ég sé það hehe.. en órtúlegt en satt er að verða ár síðan að við fórum út..

     

Post a Comment

<< Home