ragga tagga

Friday, July 23, 2004

Ég er ekki jafn heimsk og þig haldið!

Þetta gat ég.  Gleðin varið að vísu ekki mjög lengi þar sem ég sagði Kötu frá þessu og hún sá og benti mér strax á hvað þetta var glatað hjá mér.  Þess vega hefur hún verið ráðin sem sérlegur ráðgjafi og hjálparsveinn við þessa síðu.  Talaði við mömmu áðan og ég var að fá pakka frá skólanum mínum, jey! Þetta er bara allt saman að smella hjá okkur.  En fyrir þá sem vita ekki þá er ég að fara til Costa Rica í haust með tveimur bekkjarsystrum mínum og þetta á eftir að vera svo gaman.  Ef ykkur langar að skoða þá er þetta slóðin hjá skólanum sem við verðum í : http://www.spanishstudyholidays.com/Flamingo_Beach.html .  Eins og þið sjáið þá er þetta algjört æði.  Ég er svo bara að fara til Akureyra á eftir, verð að muna að taka með snilldar bækurnar sem Kata og Gummi gáfu mér í útskriftargjöf til að sýna stelpunum.





0 Comments:

Post a Comment

<< Home